Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 15

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 15
RAFEINDA- NJÓSNIR ÁÍSLANDI Litli hluturinn á myndinni hér að ofan, er hlerunarbúnaður. Lítill hljóðnemi, sem getur numið öll hljóð í stóru herbergi, eða jafnvel heilu húsi. Smæðarinnar vegna, er hægt að fela þennan litla njósnara nánast hvar sem er, án þess að mikil hætta sé á að hann finnist. Þetta litla tæki, er aðeins eitt þeirra raf- eindatækja, sem notuð eru víða um heim til að njósna um persónulega óvini, keppinauta í viðskiptum og ekki síst ríkisleyndarmál þjóða. Útbúnaður sem þessi kom mikið við sögu í sumar í tengslum við hleranir Sovétmanna í bandaríska sendiráðinu í Moskvu og svefnherbergi sænska sendi- herrans þar í borg. Hljóðnemanum var haganlega komið fyrir í rúmgafli sænsku sendiherrahjón- anna, sem hlýtur að hafa verið óþægileg uppgötvun fyrir þau hjón. Almenningi finnst æði óraunveruleg sú tilhugsun, að alltaf þurfi að gæta orða sinna, þar sem oft sé í holti heyrandi nær og setja því langflestir notkun svona búnaðar aðeins í samband við skáld- sögur og stórveldanjósnir. Vikan hefur hins vegar öruggar heim- ildir fyrir því, að fyrirtæki nokkurt í Bandaríkjunum hafi nýlega selt umtals- vert magn hlerunarbúnaðar af þessu tagi til íslands!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.