Vikan


Vikan - 29.10.1987, Síða 27

Vikan - 29.10.1987, Síða 27
-rTjií!!*:;; . .aui.'.. ■aö Mannshár* * Trefjar «. úr dýri Pessi mynd sýnir rykmaur stœkk- aðan hundraðfalt, en slík kvikindi geta lifað í millfónatali á venjuleg- um heimilum. ónæmiskerfið við þeim eins og um sýkla sé að ræða og veldur þannig ofnæmisviðbrögðum sem hafa í för með sér heldur ömurlega líðan. Kvef og ofhæmisviðbrögð lýsa sér oft á svipaðan hátt, en þeir sem til þekkja eiga ekki í erfiðleikum með að aðgreina þetta tvennt. Kvef byrjar oft með særindum í hálsi og síðan fylgir nefrennsli, en hvoru tveggja hverfur yfirleitt á viku- tíma. Ofhæmi lýsir sér vanalega þannig að nefrennsfi og hnerra- köst byrja strax án þess að sær- indi í hálsi fylgi þar með. Af ffjóofhæmi fa menn ofnæmis- bólgu í augu og nef sem lýsir sér með kláða í augum, bólgu, roða og tárrennsli og þar að auki nef- stíflur, nefrennsli og hnerraköst og jafhvel hósti. Hér á landi er það aðallega gras- og birkifrjó sem orsaka ofnæmi. Ryk, ryk, ryk ... Ryk, húsryk og heyryk, og rykmaurinn valda bæði ofhæmi í nefi og lungnapípum. Ryk- maurar bíta ekki en þeir éta þær örsmáu húðfrumur sem af okk- ur falla stöðugt og það eru ekki Petta eru ekki óvinveittar verur úr geimnum sem sjást á þessari mynd heldur venjulegt húsryk stœkkað 707 sinnum. þeir sjálfir sem ofhæmi vaida, heldur úrgangsefhi sem frá þeim koma og berast með loft- inu sem við öndum að okkur — en ef við öndum ofhæmisvöld- unum ekki að okkur þá fáum við heldur ekki ofnæmisviðbrögð við þeim. Þeir sem aðeins sýna mild ofhæmisviðbrögð geta jafhvel sloppið við þau með því að forðast ofhæmisvaldana — sem getur þó verið bæði erfitt og sárt þegar um er að ræða heimilisdýrið en þeir sem hafa ofhæmi fyrir pelsdýrum eiga stundum ekki annarra kosta völ en losa sig við heimilisvininn. Nokkur heilræði um það hvernig best er að fækka ofhæmisvöldum á heimilinu • Rykmaurar lifa í gólftepp- um og því er best að vera með minnst af þeim á heimilinu, helst ekki annað en mottur sem má þvo. Annars verður að ryk- suga teppin oft og sömuleiðis bólstruð húsgögn, þar fifa þeir einnig. • Rykmaurar eru oft í mikl- um mæli í sængurfötum, sér- staklega dúnsængum. Best er að fá sér sængurföt úr gerviefrium. Viðrið þau síðan oft því ryk- maurar þola illa bæði kulda og sólarljós. Dýnuna þarf að ryk- suga oft líka og þá báðum megin. • Best er að reyna að losa sig við allt það úr híbýlum sín- um sem safnar í sig ryki, en þurrkið oft af og þá helst með klút sem hefur verið meðhöndl- aður þannig að hann dragi í sig ryk. • Nauðsynlegt er að lofta vel út úr öllum herbergjum dag- lega, sérstaklega svefnherbergi. Einnig þarf að lofta sérstaklega vel út úr eldhúsi og baðherbergi eftir mikla gufumyndun. Sé þessum ráðleggingum fylgt ætti kannski að vera hægt að fækka hnerriköstunum og ann- arri vanlíðan sem ofhæmi fylgir — svo ekki sé talað um að hafa kannski tekist að fækka ryk- maurnum um nokkrar milljónir. —BK Heimildir: Fréttabréf SAO, 3. tbl. 1986, Páll M. Stefánsson: Erindi um ofnæmi I efri önd- unarvegi Redbook, sept. 1987, Michael Castleman: Molds, Mites & Pollen Particles Pessi mynd sýnir trjáfrjókom stœkkað þúsundfalt, en frjó er al- gengur ofrwemisvaldur. VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.