Vikan


Vikan - 29.10.1987, Page 44

Vikan - 29.10.1987, Page 44
eysuupskrift r Prjóna-Pál Vikan frétti af sérlega nettri og skemmtilegri prjónamaskínu sem er einkar auðveld og fljót- virk í notkun. Maskína þessi er kölluð „Prjóna-Páll' og saman- stendur af plastkömbum sem klemmdir eru á hvaða borðbrún sem er og sérstökum prjónanál- um. Það fer eftir því hversu margar nálar eru notaðar hvort prjónaðar eru 2, 4 eða 6 um- ferðir i einu og þegar menn hafa náð nokkurri leikni í prjóna- skapnum þá tekur ekki nema um 8-12 klst. að prjóna peysu. Prjóna-Páll hcfur þegar verið tekinn í notkun í nokkrum skól- um og eins er þetta áhald sem hentar vel fötluðum og geta jafhvel einhentir prjónað með Prjóna Páli. Flest garn sem ætlað er fyrir prjóna nr. 3'/2—5‘/2 hent- ar ágætlega fyrir Prjóna Pál, þó er stamt garn ffemur óþjált. Prjóna Páll fæst í flestum hann- yrðaverslunum, en allar nánari upplýsingar fást hjá Dóru Snorradóttur, heildversluninni Furstanum, sími: 62 39 30. Stærðir: L M S Mál: 86 91 96 cm. Uppskriftin er miðuð við millistærð. Fyrir lítið nr. (L), eða stórt (S) minnkið/stækkið um 3 1. á hvorri hlið og fækkið/ fjölgið um 2 umf. á hverju stykki fyrir sig. Efni: 11 stk. af 50 gr. dokkum, Zareska Marino garn hentar t.d. mjög vel í þessa peysu. 44 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.