Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 44
eysuupskrift r Prjóna-Pál Vikan frétti af sérlega nettri og skemmtilegri prjónamaskínu sem er einkar auðveld og fljót- virk í notkun. Maskína þessi er kölluð „Prjóna-Páll' og saman- stendur af plastkömbum sem klemmdir eru á hvaða borðbrún sem er og sérstökum prjónanál- um. Það fer eftir því hversu margar nálar eru notaðar hvort prjónaðar eru 2, 4 eða 6 um- ferðir i einu og þegar menn hafa náð nokkurri leikni í prjóna- skapnum þá tekur ekki nema um 8-12 klst. að prjóna peysu. Prjóna-Páll hcfur þegar verið tekinn í notkun í nokkrum skól- um og eins er þetta áhald sem hentar vel fötluðum og geta jafhvel einhentir prjónað með Prjóna Páli. Flest garn sem ætlað er fyrir prjóna nr. 3'/2—5‘/2 hent- ar ágætlega fyrir Prjóna Pál, þó er stamt garn ffemur óþjált. Prjóna Páll fæst í flestum hann- yrðaverslunum, en allar nánari upplýsingar fást hjá Dóru Snorradóttur, heildversluninni Furstanum, sími: 62 39 30. Stærðir: L M S Mál: 86 91 96 cm. Uppskriftin er miðuð við millistærð. Fyrir lítið nr. (L), eða stórt (S) minnkið/stækkið um 3 1. á hvorri hlið og fækkið/ fjölgið um 2 umf. á hverju stykki fyrir sig. Efni: 11 stk. af 50 gr. dokkum, Zareska Marino garn hentar t.d. mjög vel í þessa peysu. 44 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.