Vikan


Vikan - 29.10.1987, Síða 51

Vikan - 29.10.1987, Síða 51
LJÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON S 4 ; tti.m1 II : tj I þið eigið að venjast. íslenskir karlmenn standa til að mynda ekki upp í tíma og ótíma fyrir konum, eins og amerískum karl- mönnum er tamt. Þetta þýðir samt ekki að íslendingar séu ókurteisir. Þeir hafa bara aðra siði en þið.“ Denise Hubrins, flugliði af fyrstu gráðu: „Ég hélt að öllu væri lokið þegar ég fékk skipun um að fara til íslands. Það fyrsta sem mér datt í hug var að þetta væri refs- ing fyrir einhverja yfirsjón. Svo er þetta alls ekki svo slæmt, þrátt fyrir kuldann. Það var meira en 40 stiga hiti á daginn þar sem ég var áður.“ „Er þá óhætt að opna dyr fyrir íslenskri konu eða er bara hver sjálfum sér næstur?" spurði maður í búningi flughersins. Áður en Friðþór náði að svara spurði ung stúlka í sjóliðabún- ingi feimnislega hvort það væri illa séð að varnarliðsmaður ætti stefnumót við íslending. „Það er algjörlega einstakl- ingsbundið," svaraði Friðþór. „Ef þið viljið kynnast íslending- um getið þið til dæmis brotið ís- inn með því að spyrjast til vegar eða eitthvað álíka. En eitt vil ég vara ykkur við: Höfðið aldrei til íslendinga sem „foreign nation- als“, útlendu íbúanna, eins og Ameríkönum virðist tamt hvar sem þeir eru í heiminum. Á Is- landi eruð það þið sem eruð út- Iendu íbúarnir, gleymið því aldrei." MG ||iii ! ffl? VIKAN 51

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.