Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 51

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 51
LJÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON S 4 ; tti.m1 II : tj I þið eigið að venjast. íslenskir karlmenn standa til að mynda ekki upp í tíma og ótíma fyrir konum, eins og amerískum karl- mönnum er tamt. Þetta þýðir samt ekki að íslendingar séu ókurteisir. Þeir hafa bara aðra siði en þið.“ Denise Hubrins, flugliði af fyrstu gráðu: „Ég hélt að öllu væri lokið þegar ég fékk skipun um að fara til íslands. Það fyrsta sem mér datt í hug var að þetta væri refs- ing fyrir einhverja yfirsjón. Svo er þetta alls ekki svo slæmt, þrátt fyrir kuldann. Það var meira en 40 stiga hiti á daginn þar sem ég var áður.“ „Er þá óhætt að opna dyr fyrir íslenskri konu eða er bara hver sjálfum sér næstur?" spurði maður í búningi flughersins. Áður en Friðþór náði að svara spurði ung stúlka í sjóliðabún- ingi feimnislega hvort það væri illa séð að varnarliðsmaður ætti stefnumót við íslending. „Það er algjörlega einstakl- ingsbundið," svaraði Friðþór. „Ef þið viljið kynnast íslending- um getið þið til dæmis brotið ís- inn með því að spyrjast til vegar eða eitthvað álíka. En eitt vil ég vara ykkur við: Höfðið aldrei til íslendinga sem „foreign nation- als“, útlendu íbúanna, eins og Ameríkönum virðist tamt hvar sem þeir eru í heiminum. Á Is- landi eruð það þið sem eruð út- Iendu íbúarnir, gleymið því aldrei." MG ||iii ! ffl? VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.