Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 59

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 59
Víllingurinn Bruce Willis Pó að Bruce Wlllls sé orð- Inn súperstjarna f sjónvarps- og kvlkmyndahelminum hefur gæfan ekkl alltaf bros- að vlð honum. Fyrir örfáum árum var hann stöðugt svo blankur að hann varð að fá lánaða peninga hjá vlnum sínum fyrlr sígarettum. Eftlr að hafa slegið í gegn í þátt- unum Hasarlelkur þarf hann vlssulega ekkl að hafa alvar- legar áhyggjur af fjárhagn- um, en áhyggjuefnin eru samt næg fyrlr þvf, allavega fyrir framlelðendur hans. Þrátt fyrir alia peningana og trægðina hefur Willis ekkert róast - fremur þveröfugt. Nú hefur hann loksins efni á að halda eins villt partý og hann langar til, og það gerir hann ósvikið. Lögreglan kemur yfirleitt heim til hans einu sinni í viku til að hafa afskipti af brjáluðum gleðskap og sjá til þess að nágrannarnir fái svefnfrið. Ekki nóg með það, heldur á kappinn nú von á fang- elsisdóm fyrir að slá lögregluþjón í jörðina. Það yrði þá ekki í fyrsta sinn, því hann hefur setið inni vegna eiturlyfjaneyslu. Þessi ungæðingslega hegðun hefur Ifka sett mark sitt á vinnslu sjónvarpsþáttanna, og nú er Cyb- ill Shephard sem leikur á móti honum í þeim víst orðin svo lang- þreyttu á honum að hún þolir hann jafnvel ekki lengur. Willis virðist eiga verulega erfitt með að fullorðnast og heldur áfram að haga sér eins og þegar hann var unglingur, en eitt af uppátækjum hans þá var að hlaupa allsnakinn frá skóla sínum og eftir aðalgöt- unni í bænum heim til sín til að vinna veðmál upp á einn dal. í dag er Willis 32ja ára og lítur jafnvel út fyrir að vera eldri, með há kollvik, þunnt hár og andlit sem synd væri að kalla smáfrítt. Hvers vegna hefur honum þá tek- ist að slá út kappa eins og Don Johnson, Tom Selleck og hinum tíu árum yngri Tom Cruise og Rob Lowe í keppninni um hylli kvenkynsins? Það sem virðist duga Willis svona vel er þessi grófi, karlmannlegi sjarmi, sem er ekki ósvipaður og hjá Jack Nick- olson, að viðbættri hæfilega geð- veikislegri framkomu. Eins og er selst allt sem strák- urinn kemur nálægt, og má meðal annars nefna myndina Blind Date þar sem hann lék gegn Kim Bas- inger. Sú mynd gekk mun betur í Bandaríkjunum en tvær síðustu myndir Basingers þrátt fyrir að í þeim lékju ekki minni spámenn en Mickey Rourke og Richard Gere. Platan hans, The Return of Bruno, rennur út þrátt fyrir að gagnrýnendur séu á einu máli um að Willis geti alls ekki sungið. Einn þeirra gekk svo langt að segja, „Ef hann getur sungið er afi minn betri en Bruce Spring- steen". Þó kærleikur vlrðist vera með þeim skötuhjúum á myndinni, er Cybili Shepherd orðin iangþreytt á fíflalátunum f Bruce Willis. Vondu strákarnir tveir f Hollywood fóru á skrall saman um daginn tll að athuga hvor fengi fieiri sénsa. Bruce Willis tapaði og Don Johnson varð 100 dollurum rfkari. VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.