Vikan - 29.10.1987, Síða 62
Dægurmáladeild
Rásar 2.
Leifur Hauksson,
Guðrún Gunnars-
dóttir, Ævar Kjart-
ansson, Kolbrún
Halldórsdóttir, Stef-
án Jón Hafstein og
Hreinn Valdimars-
son tæknimaður. Á
myndina vantar
Sigurð Þór Salvars-
son, Einar Kárason
og Sverri Gauta
Diego.
Nýr valkostur
Eins og margir lesendur hafa
sjálfsagt orðið varir við hefur
Ras 2 breytt dagskrá sinni
verulega undanfarið, og vegur
þar þyngst stofnun Dægur-
málaútvarps sem sér um rúm-
lega 6 klukkustunda utsend-
ingar á öllum virkum dögum.
Efnið sem boöið er upp á i
dagskrá Dægurmálaútvarpsins
er i mörgu frábrugðin því sem
verið hefur, og nú er lögð mun
meiri áhersla á talað mál en
áður var.
Aö sögn Stefáns Jóns Haf-
stein, sem er einn aðstandenda
Dægurmálaútvarpsins, var
ákveðið að gera þessa tilraun þar
sem hlustendur virtust vera orðnir
leiðir á tónlistarsíbyljunni og vildu
eitthvað annað talmál í utvarpið
en kynningar á lögum og að sagt
væri frá þvi hvað klukkan se. „Við
teljum okkur ekki róa á sörnu mið
og Stjarnan og Bylgjan með
Dægurlagaútvarpinu. Vissulega
erum við að bregðast við sam-
keppni, en sá hlustendahópur
sem við stílum upp á er einna
helst sá sem virðist ekki hlusta á
útvarp eins og er samkvæmt
könnunum. Þessi hopur er orðinn
leiður á sibyljunni og heldur þvi
fram að allar stöðvarnar séu eins.
Við erum að bjóða þeim nýjan og
áhugaverðan valkost þar sem
mikið er lagt upp ur vönduöu og
fjölbreyttu dægurmálaefni."
Það má til sanns vegar færa að
fjölbreytnin sé i fyrirrúmi hjá þeirri
átta manna hópi sem stendur að
Dægurmálaútvarpinu. Mikið er
reynt að fá efni utan af landi og
haft er samband við fréttaritara
og aðra tengiliði út um allan heim
í leit að áhugaverðu efni Þá eru
fastir dalkahöfundar og reglulegir
gestir og má þar meðal annarra
nefna Flosa Ólafsson og llluga
Jökulsson. Ekki má heldur
gleyma heilsuþættinum Megrun-
arlögreglan né fréttunum um
„nippana" (sbr, uppana) sem
sagðar eru á mánudöqurn.
Ljósm.:
Lárus
Karl
Dægurmálaútvarp
Rásar 2
Hvað gefufþjl konunni
sem kveikir kertaljós á síðkvöfdiðn, nuddar á þér bakið
og geymir ennþá fyrsta bréfið frá þér?
62 VIKAN