Vikan - 29.10.1987, Síða 66
Stöð 2 kl. 20.30
Morðgáta
f þessum þætti flækist Jessica
Fletcher í rannsókn á dauða
frægs leikara þegar hún reynir að
kaupa dagbók á uppboði. Dag-
bókin var rituð af fagurri konu
með fortið sem einhver vill ekki
að verði gerð opinber.
Stöð 2 kl. 00.50
Félagarnir (Partners)
Bandarísk bíómynd frá 1982.
Þessi mynd er eins konar sam-
bland af gaman- og spennumynd
þar sem aðalleikararnir tveir,
John Hurt og Ryan O'Neal, fara á
kostum í samleik sinum. John
Hurt leikur kynhverfan lögreglu-
þjón sem er skikkaður til að vinna
að rannsókn morðmáls með hin-
um karlmannlega O'Neal. Kon-
ungleg skemmtun og vel þess
virði að vaka eftir henni.
FM 102
og 104
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttlr.
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 í fjölleikahúsi. Sýnd
atriði úr þekktum fjöl-
leikahúsum.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Þáttur með blönd-
uðu efni. Umsjón: Elísbet
Þórisdóttir.
21.20 Kolkrabbinn. Nýr
myndaflokkur með Catt-
ani lögregluforingja. Ekki
við hæfi barna.
22.15 Skáld hlutanna -
málari minninganna.
Kvikmynd um Louísu
Matthíasdóttur mynd-
listarmann í New York.
Áður á dagskrá 7. maí
1986.
23.10 Útvarpsfréttir.
STÖÐII
16.50 Aftur f villta vestrið
More Wild Wild West.
Kapparnir tveir úr sjón-
varpsþáttunum „Wild
Wild West" eru á hælun-
um á óðum prófessor sem
ætlar sér að ná öllum
heiminum á sitt vald.
Aðalhlutverk: Robert
Conrad, Ross Martin, Jon-
athan Winters og Harry
Morgan.
18.20 Smygl Breskur
framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
18.50 Garparnir Teikni-
mynd.
19.19 19:19
20.30 Morðgáta
21.25 Mannslíkaminn
21.55 Af bæ f borg
22.25 Rakel My Cousin
Rachel. Seinni hluti.
23.55 Jazz Þáttur sem
tekinn er upp í elsta jass-
klúbb Bandaríkjanna.
„Lighthouse Café" í Kalif-
orníu.
00.50 Félagarnir Partners.
Sjá umfjöllun.
02.20 Dagskrárlok.
RÁS I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.03 f morgunsárið með
Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur.
08.45 fslenskt mál Jón
Aðalsteinn Jónsson flytur.
09.03 Morgunstund barn-
anna: „Búálfarnir" eftir
Valdísi Óskarsdóttur Höf.
les (2).
9.30 Dagmál Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin
Umsjón: Helga Þ. Steph-
ensen.
11.05 Samhljómur
Umsjón: Edward J. Freder-
iksen.
12.45 Veðurfregnir.
13.05 I dagsins önn -
Unglingar Umsjón: Einar
Gylfi Jónsson.
13.35 Miðdegissagan:
„Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar Höf. les (6)
14.05 Harmoníkuþáttur
Umsjón: Einar Guðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri)
14.35 Tónlist
15.03 Landpósturinn -
Frá Vestfjörðum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
15.43 Þingfréttir
16.03 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.03 Tónlist á síðdegi —
Cesar Franck og Brahms.
18.03 Torgið - Efna-
hagsmál Umsjón: Þorlák-
ur Helgason.
18.45 Veðurfregnir.
19.30 Glugginn - Menning
f útlöndum Umsjón: Anna
M. Sigurðardóttir og Sól-
veig Pálsdóttir.
20.00 Nútfmatónlist Þor-
kell Sigurbjörnsson
20.40 Kynlegur kvistur -
Ævar R. Kvaran segir frá.
66 VIKAN
21.10 Dægurlög á mllli
stríða
21.30 Að tafli Jón Þ. Þór
flytur skákþátt.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn
Af þjóðmálaumræðu hér-
lendis og erlendis.
Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
23.10 Djassþáttur
- Jón Múli Árnason.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Edward J. Freder-
iksen.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁSII
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Guðmundur Ben-
ediktsson
07.03 Morgunútvarpið
Dægurmálaútvarpið
10.05 Miðmorgunssyrpa
Gestaplötusnúður kemur
íheimsókn. Umsjón: Krist-
ín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Ahádegi Dægur-
málaútvarp á hádegi
12.45 Á milli mála
Umsjón Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 íþróttarásin
Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson, Arnar Björnsson
og Georg magnússon.
22.07 Háttalag Umsjón:
Gunnar Salvarsson.
00.10 Næturvakt Útvarps-
Ins Guðmundur Ben-
ediktsson.
Fréttirkl.: 7.00, 7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00- 19.00 Fjölbrautf
Garðabæ
19.00- 21.00 Fjölbrautí
Breiðholti
21.00 - 23.00 Menntaskól-
inn f Hamrahlfð
23.00 - 01.00 Menntaskól-
inn við Sund
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvalds-
son. Morguntónlist og
viðtöl.
08.00 Stjörnufréttir
09.00 Gunnlaugur Helga-
son
10.00 og 12.00 Stjörnu-
fréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa
Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar Ósk-
arsson
14.00 og 16.00 Stjörnu-
fréttir
16.00 Mannlegi þátturinn.
Jón Axel Ólafsson
18.00 Stjörnufréttir
18.00 islenskir tónar
19.00 Stjörnutfminn
20.00 Einar Magnús
Magnússon
23.00 Stjörnufréttir
00.00-07.00 Stjörnuvaktln
ATH: Einnig fréttir kl. 2
og 4 eftir miðnætti.
BYLGJAN
07.00-09.00 Stefán
Jökulsson og morgun-
bylgjan
09.00-12.00 Valdis Gunn-
arsdóttir á léttum nótum.
12.10-14.00 Páll Þor-
stelnsson á hádegi.
14.00-17.00 Asgeir Tóm-
asson og síðdegispoppið
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson [ Reykjavík
síðdegis.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
21.00-24.00 Örn Árnason.
Tónlist og spjall
24.00-07.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Fréttir sagðar á heila
tímanum frá kl. 7-19.00
HUÓDBYLGJAN
AKUREYRI
8-12 Morgunþóttur. Olga
Björg Örvarsdóttir.
12- 13 Hádegistónlistin
ókynnt.
13- 17 Pálmi Guðmunds-
son og annað vinnandi
fólk.
17-19 (Sigtinu. Umsjónar-
maður Ómar Pétursson.
19- 20 Tónlist.
20- 24 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson.
Fréttirkl.: 10.00,15.00 og
18.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRAR OG
NÁGR.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5
18.03 - 19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét
Blöndal.