Vikan


Vikan - 29.10.1987, Qupperneq 66

Vikan - 29.10.1987, Qupperneq 66
Stöð 2 kl. 20.30 Morðgáta f þessum þætti flækist Jessica Fletcher í rannsókn á dauða frægs leikara þegar hún reynir að kaupa dagbók á uppboði. Dag- bókin var rituð af fagurri konu með fortið sem einhver vill ekki að verði gerð opinber. Stöð 2 kl. 00.50 Félagarnir (Partners) Bandarísk bíómynd frá 1982. Þessi mynd er eins konar sam- bland af gaman- og spennumynd þar sem aðalleikararnir tveir, John Hurt og Ryan O'Neal, fara á kostum í samleik sinum. John Hurt leikur kynhverfan lögreglu- þjón sem er skikkaður til að vinna að rannsókn morðmáls með hin- um karlmannlega O'Neal. Kon- ungleg skemmtun og vel þess virði að vaka eftir henni. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttlr. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi. Sýnd atriði úr þekktum fjöl- leikahúsum. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Þáttur með blönd- uðu efni. Umsjón: Elísbet Þórisdóttir. 21.20 Kolkrabbinn. Nýr myndaflokkur með Catt- ani lögregluforingja. Ekki við hæfi barna. 22.15 Skáld hlutanna - málari minninganna. Kvikmynd um Louísu Matthíasdóttur mynd- listarmann í New York. Áður á dagskrá 7. maí 1986. 23.10 Útvarpsfréttir. STÖÐII 16.50 Aftur f villta vestrið More Wild Wild West. Kapparnir tveir úr sjón- varpsþáttunum „Wild Wild West" eru á hælun- um á óðum prófessor sem ætlar sér að ná öllum heiminum á sitt vald. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Ross Martin, Jon- athan Winters og Harry Morgan. 18.20 Smygl Breskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Garparnir Teikni- mynd. 19.19 19:19 20.30 Morðgáta 21.25 Mannslíkaminn 21.55 Af bæ f borg 22.25 Rakel My Cousin Rachel. Seinni hluti. 23.55 Jazz Þáttur sem tekinn er upp í elsta jass- klúbb Bandaríkjanna. „Lighthouse Café" í Kalif- orníu. 00.50 Félagarnir Partners. Sjá umfjöllun. 02.20 Dagskrárlok. RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 f morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 08.45 fslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 09.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur Höf. les (2). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Steph- ensen. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Freder- iksen. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn - Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar Höf. les (6) 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 14.35 Tónlist 15.03 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist á síðdegi — Cesar Franck og Brahms. 18.03 Torgið - Efna- hagsmál Umsjón: Þorlák- ur Helgason. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Glugginn - Menning f útlöndum Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sól- veig Pálsdóttir. 20.00 Nútfmatónlist Þor- kell Sigurbjörnsson 20.40 Kynlegur kvistur - Ævar R. Kvaran segir frá. 66 VIKAN 21.10 Dægurlög á mllli stríða 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hér- lendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Freder- iksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson 07.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarpið 10.05 Miðmorgunssyrpa Gestaplötusnúður kemur íheimsókn. Umsjón: Krist- ín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Ahádegi Dægur- málaútvarp á hádegi 12.45 Á milli mála Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 íþróttarásin Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson, Arnar Björnsson og Georg magnússon. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- Ins Guðmundur Ben- ediktsson. Fréttirkl.: 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00- 19.00 Fjölbrautf Garðabæ 19.00- 21.00 Fjölbrautí Breiðholti 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn f Hamrahlfð 23.00 - 01.00 Menntaskól- inn við Sund STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist og viðtöl. 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 islenskir tónar 19.00 Stjörnutfminn 20.00 Einar Magnús Magnússon 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktln ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdis Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- stelnsson á hádegi. 14.00-17.00 Asgeir Tóm- asson og síðdegispoppið 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson [ Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl. 7-19.00 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþóttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12- 13 Hádegistónlistin ókynnt. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og annað vinnandi fólk. 17-19 (Sigtinu. Umsjónar- maður Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttirkl.: 10.00,15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.