Vikan


Vikan - 29.10.1987, Síða 68

Vikan - 29.10.1987, Síða 68
Ríkissjónvarpið kl. 22.20 Hellfighters Bandarísk bíómynd frá 1969 um ýmiss konar vandamál sérfræðinga í því að berjast við olíuelda. Handbókin segir að hún sé þokkaleg, svo það ætti að vera f lagi að eyða kvöldstund yfir henni. AðalhlutverK: John Wayne, Jim Hutton og Katherine Ross. Leikstjóri: Andrew McLagen. Stöð 2 kl. 00.25 Satúrnus III (Saturn III) Bandarísk bíómynd frá 1980. Vísindaskáldsaga sem gerist í geimstöðinni Satúrnusi þriðja. Þegar nýr maður og vélmenni bætast við fer að hitna f kolunum og spennan verður æði mikil. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett og Kirk Douglas. Sföð 2 kl. 21.25 Ans-Ans: Spurnlngakeppni fréttamanna I þessari umferð eigast frétta- menn Ríkissjónvarpsins, Morg- unblaðsins og Dags við. Umsjón- armenn eru Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Óskar Magnússon og Agnes Johansen. Skínandi útvarp. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 18.25 Antilópan snýr aftur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Alþjóða matreiðslu- bókin. Sigmar B. Hauks- son. 19.20 Á döfinni. 19.30 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Þingsjá. 20.45 Annir og appelsín- ur. Menntaskólinn við Sund. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Derrick. 22.15 Hellfighters. Sjá umfjöllun. 00.15 Útvarpsfréttir. STÖÐII 16.35 Svindl. Jinxed. Endursýnd bíómynd. 18.20 Hvunndagshetja Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.30 Lucy Ball. 19.19 19:19 20.30 Sagan af Harvey Moon. 21.25 Ans-Ans Sjá um- fjöllun. 21.55 Hasarleikur Moon- lighting. 22.40 Geislabaugur handa Athunan A Halo for Athunan. Áströlsk bíómynd. 24.00 Max Headroom 00.25 Satúrnus III Saturn III. 01.50 Dagskrárlok. RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bœn. 07.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. 09.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur Höf. les. (4). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minn- in kær. Umsjón Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sig- urðardóttir 11.05 Samhljómur Umsj. Bergþóra Jónsdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (8). 14.05 Ljúflingslög Kynnir: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.03 Suður-Asía Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu Singapore. Fjórði þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 15.43 Þingfréttir 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist á síðdegi Tsjaíkovskí og Lehár. 18.03 Tekið til fótanna Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarss. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál Þing- mál Atli Rúnar Halldórs- son sér um þáttinn. 20.00 Lúðraþytur Skarp- héðinn H. Einarsson kynn- ir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb 68 VIKAN 23.00 Andvaka Þáttur í umsj. Pálma Matthíasson- ar. 00.10 Samhljómur Umsj. Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp 10.05 Miðmorgunssyrpa 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsj. Gunnar Svanbergsson Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.30 Eftirlætl Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 22.07 Snúningur Umsjón: Skúli Helgason. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl.: 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.’00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00-19.00 Kvennaskól- inn 19.00- 21.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn við Sund 23.00 - 01.00 Fjölbraut í Breiðholti 01-08 Næturvakt. Fjölbraut í Garðabæ. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Árni Magnússon. 22.00-03.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson 03.00-08.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jök- ulsson og morgunbylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. - 14.00-17.00 Ásgeir Tóm- asson og föstudagspoppið 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason 03.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl. 7.00- 19.00 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg í föstudagsskapi. 12- 13 Ókynnt tónlist með föstudagsmatnum. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son. 17-19 í Sigtinu. 19- 20 Tónlist í hressari kantinum leikin ókynnt. 20- 23 Jón Andri Sigurðs- son. 23-04 Næturvakt Hljóð- bylgjunnar. Fréttirkl.: 10.00, 15.00 og ■) 8.00. Vinsældalisti Hljóðbylgj- unnar valinn milli kl. 20 og 22. Símarnir eru 27710 og 27714. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.