Vikan


Vikan - 29.10.1987, Qupperneq 68

Vikan - 29.10.1987, Qupperneq 68
Ríkissjónvarpið kl. 22.20 Hellfighters Bandarísk bíómynd frá 1969 um ýmiss konar vandamál sérfræðinga í því að berjast við olíuelda. Handbókin segir að hún sé þokkaleg, svo það ætti að vera f lagi að eyða kvöldstund yfir henni. AðalhlutverK: John Wayne, Jim Hutton og Katherine Ross. Leikstjóri: Andrew McLagen. Stöð 2 kl. 00.25 Satúrnus III (Saturn III) Bandarísk bíómynd frá 1980. Vísindaskáldsaga sem gerist í geimstöðinni Satúrnusi þriðja. Þegar nýr maður og vélmenni bætast við fer að hitna f kolunum og spennan verður æði mikil. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett og Kirk Douglas. Sföð 2 kl. 21.25 Ans-Ans: Spurnlngakeppni fréttamanna I þessari umferð eigast frétta- menn Ríkissjónvarpsins, Morg- unblaðsins og Dags við. Umsjón- armenn eru Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Óskar Magnússon og Agnes Johansen. Skínandi útvarp. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 18.25 Antilópan snýr aftur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Alþjóða matreiðslu- bókin. Sigmar B. Hauks- son. 19.20 Á döfinni. 19.30 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Þingsjá. 20.45 Annir og appelsín- ur. Menntaskólinn við Sund. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Derrick. 22.15 Hellfighters. Sjá umfjöllun. 00.15 Útvarpsfréttir. STÖÐII 16.35 Svindl. Jinxed. Endursýnd bíómynd. 18.20 Hvunndagshetja Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.30 Lucy Ball. 19.19 19:19 20.30 Sagan af Harvey Moon. 21.25 Ans-Ans Sjá um- fjöllun. 21.55 Hasarleikur Moon- lighting. 22.40 Geislabaugur handa Athunan A Halo for Athunan. Áströlsk bíómynd. 24.00 Max Headroom 00.25 Satúrnus III Saturn III. 01.50 Dagskrárlok. RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bœn. 07.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. 09.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur Höf. les. (4). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minn- in kær. Umsjón Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sig- urðardóttir 11.05 Samhljómur Umsj. Bergþóra Jónsdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (8). 14.05 Ljúflingslög Kynnir: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.03 Suður-Asía Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu Singapore. Fjórði þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 15.43 Þingfréttir 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist á síðdegi Tsjaíkovskí og Lehár. 18.03 Tekið til fótanna Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarss. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál Þing- mál Atli Rúnar Halldórs- son sér um þáttinn. 20.00 Lúðraþytur Skarp- héðinn H. Einarsson kynn- ir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb 68 VIKAN 23.00 Andvaka Þáttur í umsj. Pálma Matthíasson- ar. 00.10 Samhljómur Umsj. Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Guðmundur Ben- ediktsson 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp 10.05 Miðmorgunssyrpa 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsj. Gunnar Svanbergsson Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.30 Eftirlætl Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 22.07 Snúningur Umsjón: Skúli Helgason. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl.: 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.’00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00-19.00 Kvennaskól- inn 19.00- 21.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn við Sund 23.00 - 01.00 Fjölbraut í Breiðholti 01-08 Næturvakt. Fjölbraut í Garðabæ. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Árni Magnússon. 22.00-03.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson 03.00-08.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jök- ulsson og morgunbylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. - 14.00-17.00 Ásgeir Tóm- asson og föstudagspoppið 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason 03.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl. 7.00- 19.00 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg í föstudagsskapi. 12- 13 Ókynnt tónlist með föstudagsmatnum. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son. 17-19 í Sigtinu. 19- 20 Tónlist í hressari kantinum leikin ókynnt. 20- 23 Jón Andri Sigurðs- son. 23-04 Næturvakt Hljóð- bylgjunnar. Fréttirkl.: 10.00, 15.00 og ■) 8.00. Vinsældalisti Hljóðbylgj- unnar valinn milli kl. 20 og 22. Símarnir eru 27710 og 27714. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.