Vikan


Vikan - 26.05.1988, Blaðsíða 65

Vikan - 26.05.1988, Blaðsíða 65
SÚ LÉTTARI 1 ^I / þfeP G&m HATTfl $'f\ 10• E5P- A$T MÚSÍK. ____—rTN—— V* * V/ Rn N 1 Á // 14 \ G US46 OLM l > SiGL fiuMfiíl > MA6/< liftGA 1 Tfiyu- fifi. M3ÖCr / 5 KAUT SPAaJaJ P\FA TiriLL VfíL IaeíÐSli 2 > /3 > SLiTfi LÍiTfi/í 3 KE'lKÐi &8.LUA)- ULLfi 5 \j6fiÐ OFaJ <— KuSKS KoLEFkj! > TfiLfi Þfteyrfi ' V/ > SPOR. Hfíp GMrAfifi R'ftw- O'lfi. P’o ul- t'K^S > S > yj ö m FKuM- EF-fJ' FjfKSTi’ > F/J/C j^j^J > sÓLiue UfiRÐ- /fíKlOÍ k> f\Nbi 5i6U fJ flsr > > T/Mfi- 8 ÍL FuOL Hk'JBJft flúmA Kuib- \iö&iifi / $TíaI(x ÚT- 5 T‘fi- E-i-Si ■? STJÖRNUSPÁIN Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Pú munt fá ánægjulegt frí í vikunni ef þér tekst að fá þá sem næst þér standa til að slappa svo- lítið af eftir undanfarandi erfiði. Fjármálin hafa kannski verið bág, en þetta hefst allt án þess að um teljandi skort sé að ræða. \ Nautið 20. apríl - 20. maí Temdu þér svolítið meiri hófsemi og stillingu. Einkum máttu vara þig á að reyna um of á þolrifin í þeim sem þér eru nákomnir með frekju og hamagangi. Börn eru mjög hænd að þér og þú skalt heldur laða þau að þér. > Tvíburarnir 21. maí - 21. júni Hjónabandið hefur líklega ekki verið upp á það besta upp á síðkastið og það er ekki síst þér að kenna. Reyndu nú að hressa upp á það með því að vera sem mest heima og sinna maka þínum sem best. Vertu vel á verði á föstudag. Krabbinn 22. júní - 22. júlí Hugsaðu nú alvarlega um framtíðina. Upp á síðkastið hefur ýmislegt farið aflaga, en það er hægt að bæta úr því. Pað borgar sig oft að hafa minna í kringum sig en komast yfir það í staðinn. Áhyggjur og sjálfsmeðaumkun ættu að vera víðs fjarri. Ljónið 23. júli - 22. ágúst Sérviska er leiður löstur og það borgar sig að reyna að leyna henni sem mest út á við. Stutt ferðalag væri mjög æskilegt og gæti fært þér fjárhagslegan ávinn- ing. Láttu öll ritstörf eiga sig, þú myndir aðeins gera það sem þú sæir eftir seinna. tMeyjan 23. ágúst - 22. sept. Hugsaðu þig um áður en þú ræðst í aðalframkvæmd þess- arar viku. Hún er tæpast nógu vel undirbúin og þú kæmist að betri kjörum ef þú hugsaðir málið betur og geymdir þetta. Um helgina gætirðu lent í ánægjulegu sam- kvæmi, en farðu varlega með á- fengi. Vogin 23. sept. - 23. okt. Er ekki kominn tími til að fara að hugsa sig alvarlega um og hætta allri óþarfa eyðslusemi? Pú veist ekki hve mikið þú kannt að þurfa á fé að halda á næstunni og þá er betra að það sé ekki allt farið í hégóma. Leggðu peningana í eitthvað hagnýtt. Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Hættu nú um stund að hafa áhyggjur af öllum sköpuðum hlutum. Pú og afleiðingar orða þinna og gerða eruð ekki eins áhrifamikill liður í tilverunni og þú heldur. Slappaðu af og sjáðu sólina skína og njóttu þess um stund að vera aðeins þú sjálfur. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Þetta verður þér mjög ánægjuleg vika ef þú reynir ekki að vera duglegur heldur láta hverri stund nægja sína þjáningu. Reyndu að vera sem mest í hópi ástvina þinna og kannski gera eitthvað óvenjulegt ef þig langar til. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Pig hefur lengi langað að taka ærlega í lurginn á einhverjum sem stendur þér nær. Nú er tæki- færið til þess. Einkum eru stjörn- urnar hagstæðar þeim sem eru langþreyttir í erfiðu hjónabandi. Um helgina gerist eitthvað óvenju- legt. Vatnsberinn 20. janúar - 18. febrúar Láttu Bakkus ekki ná of miklum tökum á þér. Hann hefur verið þér skeinuhættur undanfarið en snúðu nú við blaðinu. í þessari viku skaltu taka þig til og skila öllu því sem þú hefur fengið lánað. Fleiri myndu lána þér ef þú værir fljótari að skila. Fiskarnir 19. febrúar - 20 mars Pú hefur góða lund og átt auðvelt með að afla þér vina, en spillir stundum fyrir þér með fljót- færni og ókurteisi í staðinn fyrir frjálsmannlega framkomu. Taktu á þig rögg og farðu betur eftir siða- reglum þar sem þú kemur í heim- sóknir þessa dagana. VIKAN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.