Vikan


Vikan - 01.09.1988, Blaðsíða 39

Vikan - 01.09.1988, Blaðsíða 39
RAUPAÐ OG RISSAÐ Og enn skal leikið Enn skulum við leika okkur að setn- ingum sem byrja á orðinu AÐ. í tveim rauppistlum höfum við tek- ið fyrir nokkrar setningar sem byrja á þessu ágæta orði, eins og t.d. Að hengja bakara fyrir smið. Að draga dám... Að setja einhverjum stólinn fyrir dyrnar. Það má leika sér á ýmsan hátt með þess- ar setningar. Það má til að mynda snúa út úr þeim með aðstoð teikninga eins og gert hefitr verið í þessum þáttum. Þess var og getið í fyrri þáttum að ís- lendingar hefðu gaman af útúrsnúningum í sambandi við hina ýmsu málshætti. Það er álit raupara að slíkir leikir séu af hinu góða og auðgi máltilfmningu þeirra sem þá stunda. Unga fólkið stundar nýyrðasmíðar og sumt af svo miklu kappi að þeim sem eldri eru þvkir nóg um. Gjarna er um það sagt og ritað að íslend- ingar séu að tapa niður móðurmálinu. Það er að sönnu fúll ástæða til að vera á varð- bergi hvað málið varðar, en eðlileg þróun hlýtur að eiga sér stað og fýrir henni mun ekkert standa. Það sem kannski er alvar- legast hvað neikvæð áhrif varðar er það unga fólk sem sér um hina ýmsu þætti í ljósvakamiðlunum. Því miður er margt af þessu fóki illa talandi og málvillur þess eru margar og slæmar. Þeir sem hlusta á þætt- ina eru ungt fólk sem er að mótast. Því þarf að vanda valið á þáttastjórnendum. En nóg er komið af prédikunum að sinni. Við skulum líta á þær teikningar sem raupinu fylgja að þessu sinni. Lesandinn getur spreytt sig á að finna þær setningar sem eiga við hverja teikningu fyrir sig, áður en hann les lengra. En ráði hann ekki í rúnirnar, þá koma setningarnar hér á eftir: Að standa á öndinni. Að „ná“ fyrir endann.... Að berja lóminn. Að líta glaðan dag. Að reka lestina. EFTIR RAGNAR LÁR VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.