Vikan


Vikan - 09.02.1939, Side 12

Vikan - 09.02.1939, Side 12
12 VIKAN Nr. 6, 1939 Gissur gullrass gefur afmælisköku. Erla: Heyrðu, pabbi minn. Ertu búinn að gleyma, hvaða dagur er í dag! Gissur gullrass: Þetta hefir verið góður og rólegur dagur, en hann er nú ekki liðinn enn! Erla: Það er afmælisdagurinn hennar mömmu! Gissur gullrass: Pú-hú! Ég þakka þér fyrir að þú skyldir minna mig á það! I Gissur gullrass: Eg hringdi til vinkonu Rasmínu, og hún sagði mér, að ég skyldi gefa henni afmælisköku með jafnmörgum kertum og Rasmína er gömul! Búðarmaðurinn: Við eigum því miður ekki til svona mörg kerti í augnablikinu, en eftir klukkutíma skal ég senda yður heim, það sem á vantar, hr. Gissur! Gissur gullráss: Já, það er ágætt! Gissur gullrass: Það var heppilegt, að frú Prjála skyldi hjálpa mér. Rasmína talar alltaf svo illa um hana, þó að hún sé bezta vinkona hennar. Ég ætla nú samt að segja Rasmínu, hvað hún var almennileg! Gissur gullrass: Þeta er alveg ljómandi kaka! Hún hlýtur að verða ánægð! Jæja, nú er allt til! Bara að hún komi nú, áður en kertin eru útbrunnin! Rasmína: Nei, en hvað þetta er falleg af- mæliskaka! Hún er frá Gissuri! Hann hefir þá munað eftir deginum! Ég sem hélt, að hann hefði gleymt honum! Rasmíná: Allar vinkonur mina munu öfunda mig af kökunni, þegar þær koma hingað í dag. En hvað er þetta (telur). Fjörutíu kerti! Þvílík frekja! Rasmína: Þegiðu, fólið þitt! Hvemig vogar þú þér að setja fjörutíu kerti á kökuna! Gissur gullrass: Já, Rasmína, en — heyrðu, það er verið að hringja! Sendisveininn: Afsakið, að ég ónáða, en — Gissur gullrass: Nei, það er ekkert! Rasmína: Hvað eruð þér að gera hingað? Hvað eruð þér með í bögglinum? Sendisveininn: Ég er með nokkur kerti. Maðurinn yðar bað um sextíu kerti, héma em þessi tuttugu, sem á vantaði! Rasmína: Sextíu! Ræfill! Þú hefir þá ætlað að móðga mig! Gissur gullrass: Frú Prjála sagði . . . Rasmína (niðri): Þú leggur þá lag þitt við verstu óvini mina. Þarna er þér rétt lýst! Gissur gullrass: Þú hefir margsagt, að hún væri bezta vinkona þin!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.