Vikan


Vikan - 20.04.1939, Blaðsíða 23

Vikan - 20.04.1939, Blaðsíða 23
Nr. 16, 1939 VIKAN 23 Fína rétta hreingerningín er með Tip Top sjálfvirku þvottaefni. Hreingerningin er leikur og málningin alger- lega jafngóð. Leysið 'lz pakka af Tip Top upp í 72 fötu af köldu vatni og berið löginn á óhreina blettinn (helzt með mjúkum kúst eða pensli). Þvoið svo samstundis af með volgu- og svo köldu vatni. Tip Top- hreingerning. Allt óskemt og Tip Top hvítt. CojwíncíMe. er eina reiðhjólið, sem uppfyllir allar kröfur hjólreiðamannsins. Rauð — Græn — Svört, með fleygum Ljósgrá, með fleygum. — Verð og skilmálar við allra hæfi. — Vörur sendar um land allt gegn eftirkröfu. Reiðhjólaverksm. Fálkinn Laugaveg 24. Auglýsið í Vikunni. Kemisk fatahreinsun og litun. Munið, að GLÆSIR leggur mesta áherzlu á, að gera yður á n æ g ð a n. 1. flokks fataefni fyrirliggjandi Saumaskapur og tillegg vandað. Klœðaverzlun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. iW Fjölbreytt heimilisbókasafn fyrir aðeins 10 kr. Eftirtaldar bækur, samtals yfir 2800 bls. boðnar fyrir 10 kr., að viðb. 1 kr. burðargjaldi: Einstæðingur og Ástarþrá (eftir skáldk. frægu Margaret Pedler, samt. 858 bls.), ítalskar smá- sögur I. og H. b. — Þýtt af Steingrími Thorsteinson: Ljóðaþ. I. og II. b. með myndum, Sawitri m. m., Kalaf og keisaradótt- irin kínverska. — Eftir Axel Thorsteinson: Börn dalanna I— II. ib. (í stað Dóttir eðjukóngsins, sem er uppseld síðan er ég augl. síðast), Ileim, er haustar, Dokað við í Hraunahreppi og Hannibal og Dúna, I leikslok I. b., 2. útg. aukin, og II. b., Ævintýri og smásögur (22 myndir). Rökkur 4 árg. komplett með sögum, myndum o. s. frv. — Pantendur sendi 11 kr. í póstávísun og skrifi á afklippinginn: Sendið mér bækurnar samkv. augl. Vikunni (nafn, heimilisfang). Gegn póstkröfu kosta bækumar 12 kr. og sendist 1 kr. 50 í frímerkjum fyrir- fram. Teknar hjá mér kosta bækurnar 10 kr. AXEL THORSTEINSON, Hávallagötu 7, austurenda (heima vegna bókaviðskipta aðeins 7—9 e. h.).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.