Vikan


Vikan - 25.05.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 25.05.1939, Blaðsíða 12
12 VIK A N Nr. 21, 1939 Kúlufélagið í hættu. Prófessorinn: Þetta er ágæt hugmynd, góða frú, að fleygja þessum sprengjum úr flugvél- inni yfir hús kúlufélagsins. Rasmína: Við konur verðum að standa eins og einn maður! Prófessorinn: Ég ætla sjálfur upp með flug- vélinni og fleygja sprengjunum, svo að þær fljúgi eins og hvítar dúfur yfir bæinn! Rasmína: En hvað það er gott! Þér verðið gerður að heiðursfélaga kvenfélagsins! Gissur: Hvað var hann að tala um dúfur? Á að vera dúfukapphlaup ? Rasmína: Þú hugsar ekki um annað en leiki! Nei, í kassanum eru sprengjur, sem eiga að sprengja þetta bannsetta kúlufélag í loft upp! Gissur: Forðið ykkur! Rasmína hefir æst konur ykkar á móti félaginu, og þær koma hingað á hverri stundu. Bassi: Kerlingarnar! Hana nú! Heldurðu, að mín sé með? Langi-Jón: Það er bezt, að við förum. Kon- an sleppir sér, og þá --------- Ebbi fíni: Nei, þetta má ekki koma fyrir! Frú Prjála: Maðurinn minn er i félaginu í kvöld. Ninna: Mig og mamma fer í bió! Rasmína: Verið rólegar, frú. Dagar félags- ins eru taldir! Gissur: Við hittumst þar aðeins einu sinni í viku. Rasmíná.^Enþað er of mikið. Nú verður komið í vag fyrir það í eitt skipti fyrir öll! Prófessorinn: Ó, ég missti kassann! Flugmaðurinn: Það er kannske betra, því meira verður höggið! Frú Prjála: Ó-ó! Þér hafið vonandi ekki meitt yður . . . ? Ninna: En hvað þetta var gaman! Mamma, láttu hana gera svona aftur! Rasmína: Nú býst ég við, að sprengjumar séu á leiðinni, og konur bæjarins séu komnar á vettvang til að draga mennina út úr þessu bæli. Gissur: Það var mikið, að hún fór, svo að ég geti aðvarað félaga mina. Bara, að það sé ekki of seint! Læknirinn: Nú verðið þér að vera rólegar, frú. Megið ekkert hugsa — og ekkert tala! Rasmína: Ómögulegt! Ég get látið vera að hugsa, en tala--------

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.