Vikan


Vikan - 25.05.1939, Blaðsíða 22

Vikan - 25.05.1939, Blaðsíða 22
22 VIKAN Nr. 21, 1939 15. krossgáta Vikunnar. Lárétt: 1. Flutningadagur. — 8. Krafs. — 13. Hæla. — 14. Tunga. -— 15. Bæjar- nafn, þáguf. -— 16. Bæjamafn. — 17. Hreinsun. — 18. Andvara. — 19. Sjó- mannamál. -— 20. Skammstöfun. — 21. Fangelsi. -— 22. Söngur. -— 24. Helgur. — 25. Mannsnafn, stytt. — 26. Gatan. — 28. Skaði. — 30. Van- fær. — 31. Mors. — 33. Mæða, eign- arf. — 35. Á hálsi. — 37. Spil. — 38. Ásjóna: — 40. Rusl. — 43. Forsetn- ing. — 45. Daður. — 46. Grútar- lampi. — 48. Upphafsst. rith. — 50. Dugleg. — 52. Þurrkur. -— 54. Grátur. — 56. Farfugl. — 58. Sögð. — 60. Stétt, þolf. — 62. Líður betur. — 63. Hanga. — 64. Málskrafsmenn. •— 66. Ker. — 67. Setja niður. — 69. Fríð. — 70. Veizla. — 71. Titill. — 72. Kvenmannsnafn. — 74. Alfaðir. 75. Landbúnaðarafurð. — 76. Hermi- kráka. — 77. Krydd. — 79. Styggan. — 81. Handleggur. -— 82. Höfuðfatið. Lóðrétt: 1. Freðinn. — 2. Söngur. — 3. Heyrast. •— 4. Biblíunafn. — 5. Fífl. — 6. Stigur niður. — 7. Mál. — 8. Bólað á. — 9. 1 flestum krossgátum. -— 10. Óhreinindi. — 11. Hvæs. — 12. Hnitbjörg. 15. Varð. — 17. Afríkumaður. — 18. Háa. — 21. Sjónlaus. — 22. Viðar. — 23. Á trjám. — 25. Fýla. — 26. Skurðgoðadýrkun. — 27. Brúk. — 29. Jæja, danskt. — 32. Dula. — 34. Klæðnaður. — 36. Rófa. — 39. Bölvunar. — 41. Sjáðu. — 42. Á allra vörum. — 44. Víma. — 47. Kjánaprik. — 49. Spott. — 51. Rifin. — 52. Óþægilegt hljóð. — 53. Bein. — 55. Fáséður. — 57. Vitleysa. — 59. Auðurinn. — 61. Á kjólfötum. — 62. Blauður. — 65. Skraut. — 66. Fugl, þolf. — 68. Hæðir. — 70. Ljótt orðbragð. — 71. Flýtir. — 73. Vansæl. — 75, Gras. — 76. Uppeldi. — 78. Algengur tals- háttur. — 79. Skáldkona. •—- 80. Sögn, nútíð. — SVIFFLUGAN „ÖRIN“. Frh. af bls. 19. — Nonni, Nonni, kallaði hann. — Ég gat ekki gert að því, sagði hann. — Það er allt mér að kenna. — Hvað? spurði Baddi undrandi. — Að þú tapaðir. Ég setti tyggigúmmí- ið mitt undir stélið á ,,Örinni“. Fyrirgefðu mér, Baddi minn ? Baddi skoðaði „Örina“. Þama var það. — Berðu mig, sagði Nonni kjökrandi. — Berja þig! hrópaði Baddi. — Lofðu mér að faðma þig, elskan! Ég vann! Og það er tyggigúmmíinu að þakka. Þess vegna var jafnvægið svona gott. Komdu nú og sjá verðlaunin. Nonni starði undrandi á hann. Smám saman skildi hann, hvernig í öllu lá og sagði glottandi: — Heyrðu, Baddi, heldurðu, að þú gef- ir mér ekki einn pakka af tyggigúmmíi. er þvottasápa nútímans. Brúðargjafir og aðrar tækifærisgjafir: íslen/kur silfurborðbúnaður í mestu úrvaii. Eigin framleiðsla. Guðlaugur Magnússon Laugavegi 11. gullsmiður. Sími 5272. Pokabuxur, Oxfordbuxur Eins og annað ódýrast í €1111] Hólel Berg Vestmannaeyjum. — Sími 74. Eina gistihús bæjarins. VjestmúnniijQ^m^aJL / Reiðhjól og varahlutir til reiðhjóla fyrir- liggjandi. Seljum einnig notuð reiðhjól. HAR. EIRÍKSSON fallegast úrval. Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar h.f Borðið á HEITT og KALT.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.