Vikan


Vikan - 25.05.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 25.05.1939, Blaðsíða 13
Nr. 21, 1939 VIKAN 13 Villidýr hjá Vamban skipstjóra. Vamban: Nú, já! Ljón með ungnm! Já, þið eruð dálaglegir ljónsungar! Hélduð þið, að þið gætuð hrætt mig, eða hvað? Vamban: Einmitt, þetta á að vera górilla eða eitthvað því verra? Hann er vel gerður, en nægir þó ekki til að gabba mig. Komdu nær — ef þú þorir! Binni (inni í ljónshúðinni): Þegar við kom- um að pabba, skulum við öskra báðir í einu. Þá skilur hann ekki neitt í neinu, og þegar hann svo snýr sér við . . . Kalli: Við höfum skýringu með! Vamban: En nú er komið til minna kasta! Binni: Hver hefir sett þetta spjald þarna? Kalli: Þarna gerði ég yður greiða, skipstjóri! Vamban: Viljið þið koma strax út úr skinn- inu! Frú Vamban: Vamban þó, við hvem ertu að slást ? Jónki: Ó-hó! Górilla — mikið hættulegur! Vamban: Gjörðu svo vel, hér er króna! Milla: Hvort okkar á hana? Pinni: Sækjum apann. Hann skal hefna okk- ar grimmilega! Frú Vamban: Viltu sleppa manninum min- um, óhræsið þitt! Kalli: Hvað er nú á seyði? Jónki: Bíða bara — Jónki kemur með eld! Pinni: Þarna gerðum við góð kaup. Að fá heilt ljón fyrir vekjaraklukkuna hans pabba! Binni: Hann hafði lika apa, sem hann vildi selja fyrir pípuhatt og tappatogara! Binni og Pinni: Burrrr-urrr-urrrrr! Vamban: Hjálp — ljón! Nei, allt í lagi! Þama stendur svart á hvítu, að það sé falskt ljón! Jónki: Ut — út! Jónki er með glóandi eld! Frú Vamban: Vamban, hvað hafa þau gert? Fyrst þykist hann vera að hjálpa mér og lætur svo spjald á lifandi villidýr . . . Vamban: Mosaskeggur! Líka með spjald! Eruð það þér eða ekki! Svarið mér, eða . . . Mosaskeggur: Auðvitað er það ég! Eruð þér eitthvað skrítinn? Jómfrú Pipran: Hann er orðinn brjálaður. Hjálpið drengnum!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.