Vikan


Vikan - 25.05.1939, Blaðsíða 17

Vikan - 25.05.1939, Blaðsíða 17
Nr. 21, 1939 VIKAN 17 Smásaga. Maðurinn hneigði höfuðið af gömlum Honeywell og ég skal minnast á þetta við vana um leið og hann gekk inn. hann um leið. Ég veit, að hann er dugleg- Julie Hammond leit upp, og augu henn- ur kaupsýslumaður. ar leiftruðu. --------- — Marcus! Hún rétti honum báðar Daginn eftir lá Julie í rúminu, og þar hendurnar. — En hvað það var ánægju- var hún í heila viku samkvæmt skipun legt, að þú skyldir koma! Við bjuggumst læknisins. Þegar hún gekk loksins niður við, að þú myndir koma í tæka tíð. Sástu tröppurnar, biðu Marcus og Ben eftir henni Ruth? til a.ð fylgja henni um borð í skip, sem — Ég kem alltaf í tæka tíð! — Hann var á leið til Austurlanda. ljómaði allur. — Ég gleymi aldrei skírn- Þegar hún hafði verið um borð í tvo um, afmælisdögum og brúðkaupum, — þó daga, hafði hún náð sér það vel, að hún að ég sé ekki alltaf í viðeigandi fötum. — fór að veita samferðafólkinu athygli. Það — Eins og það geri nokkuð til! Julie leit út fyrir að vera hálfleiðinlegt, — nema hló lágt, en hún leit undan hinu spyrjandi einn maður, sem gekk öðru hvoru fram augnaráði hans. Hún tók eftir því, að fötin hjá stólnum, sem hún lá í. hans fóru hálfilla. En Marcus var bezti Hann var hár og glæsilegur og leit út drengur. Ef hann hefði ekki tekið neitun fyrir að vera rúmlega fertugur. Hún fór Móðir brúðarinnar hefði átt að vera í mikilli geðshræringu. Hún hefði átt að vera í gráum silkikjól með knipplingum og rússkinsskóm með lágum hælum. En klukkutíma eftir brúðkaup dóttur sinnar sat Julie Hammond í eldhús- inu sínu og borðaði brauð. Hún var í ljós- rauðum slopp, og nýju skórnir hennar lágu undir borðinu. Það var heitt, og hún var þreytt og svöng. Brúðkaupið hafði verið ákaflega blátt áfram, þrátt fyrir margra vikna undirbún- ing. Klukkan fjögur hafði brúðurin geng- ið inri kirkjugólfið. Stundarfjórðungi síð- ar höfðu kirkjuklukkurnar hringt til að gefa til kynna, að Ruth litla Hammond væri gift Steven Caldwells. Gifting tekur ekki lengri tíma en þetta. Það tekur ekki lengri tíma en þetta að breyta lífsvenjum þriggja manna — henn- ar, Ruth og Ben. XJti skein júnísólin í heiði — fyrir innan var hláturinn og raddirnar þagnaðar, og kynlegur friður hafði lagzt yfir gamla, gráa húsið. Henni þótti vænt um, að Stev- en og Ruth skyldu hafa farið út. Það var svo dásamlegt að vera alein. Annars myndi ekki líða á löngu þangað til hún yrði allt of mikið ein. Ben mundi fá stöðu inni í bænum, og Ruth mundi ekki sinnna öðru en manninum og heimili sínu. Þá yrði einmanalegt í gamla húsinu. Tárin runnu niður eftir kinnum hennar. Hún þurrkaði þau strax með handarbak- inu. Hversvegna var hún að gráta? Ekki út af Ruth, því að hún hefði ekki getað fengið betri mann en Steven. Hún þurfti ekki að búa í þessu stóra, gamla húsi. Strax og Ben fengi atvinnu, ætlaði hún að hætta verzluninni, sem hún hafði sett upp, þegar hún missti mann sinn. Fjörutíu og tveggja ára gömul kona á mikið eftir enn. Kona, sem hefir hugsað um tvö börn, haft sín áhugamál og hirt um útlit sitt. Hún hafði heyrt einn brúð- kaupsgestinn segja: Hún er óvenjulega fögur, — en kona, sem hefir rekið verzl- un í fimmtán ár, verður að vera ungleg. Hún gat selt húsið og keypt sér lítið hús. Hún gat sleikt sólskinið alla daga og lesið fram á nætur, ef hana langaði til. Það var svo margt, sem hún gat.-------- Julie Hammond ýtti brauðdiskinum frá sér. Kona, sem hefir búið með þeim manni, sem hún elskar, er aldrei ánægð, þegar hún er ein. Julie Hammond sagði hörkulega við sjálfa sig, að verzlunarkona, sem hefði meira en nóg að gera, mætti ekki vera að neinni léttúð.----- Stuttu síðar sat hún niðursokkinn í vinnu sína við skrifborðið, þegar barið var að dyrum. — Kom inn, hver sem það er, sagði hún glaðlega án þess að líta upp. hennar, skömmu eftir lát Philips, svona alvarlega, þá kannske----------- — Þú hefir grátið ? sagði Marcus hrana- lega. — Þú hefir allt of góða sjón. — Kannske — að minnsta kosti hefi ég aldrei séð eins fallega brúði og dóttur þína í dag. — Já, en ég hefi látið of mikið eftir henni — og Ben, sagði Julie og andvarp- aði. — Það er ekki hægt að vera bæði for- ráðamaður og uppeldisfræðingur. Marcus beygði sig og lagði hendur sínar á axlir hennar. — Hættu, Julie! Það hæfir þér ekki að vorkenna sjálfri þér. Ef þú þarfnast ein- hverrar hjálpar, þá geturðu sagt það! En ég held, að þú þarfnist mest loftslagsbreyt- ingar. Þú ættir að fara eitthvað. Mér var sagt, að Ben hefði fengið vinnu. Julie stillti sig um að halla höfðinu upp að öxl hans, sem var svo nærri henni. — Já, ég er þreytt, sagði hún. — Ég fer eitthvað á morgun. En hvað segir þú annars? Þú hefir ekki eingöngu komið hingað vegna brúðkaupsins. — Nei, ég kom til að reyna að fá pen- inga. — Bjartsýnismaður! Það brá fyrir hrifnisglampa í bláum augum hans, og hann var svo fljótmæltur, að hún skildi hann varla. En hvað Julie kannaðist við þessa hrifningu hans — alveg eins vel og þunglyndið, þegar hann beið ósigur. Það var óðum að dimma. — Þetta gengur allt, Marcus, sagði hún glaðlega. — Allir þarfnast ódýrs radíums. — Það er ekki það. Dálítið annað. En nú þarf ég að fá peninga til að geta byrjað. — Það er nú ekki auðhlaupið að því. En á morgun ætla ég að tala við J. G. að fá hjartslátt — hann virtist vera skemmtilegur. Þetta var löng ferð. Sak- laust daður gat ekki gert neinum mein. Hún missti töskuna sína. Maðurinn, sem stóð út við borðstokkinn, sneri sér fljótt við, beygði sig og tók hana upp. — Það var heppilegt, að hún opnaðist ekki, sagði hún og brosti. — Hafið þér verið veikar? spurði hann og settist við hliðina á henni. — Hamingjan góða, lít ég svona illa út? — Fyrirgefið, hvað ég er mikill klaufi, flýtti hann sér að segja. — Nei, af því að þér eruð einar. "Þér eigið ekki heima hér. Hann benti með höfðinu á hóp af ungu, háværu fólki. — Þau líta hraustlega út, sagði Julie. Hún reyndi að vera eins róleg og henni var unt, en hún hafði dynjandi hjartslátt og hendur hennar skulfu svo, að hún varð að stinga þeim í vasana á kápunni sinni. — Við eigum hvorugt heima hér, svo að við ættum að vera kunningjar og borða saman ? Þau borðuðu saman, gengu síðan fram og aftur um þilfarið og spjölluðu um heima og geima. Þegar hún kom inn í klefann sinn lágu blóm þar. Um kvöldið dönsuðu þau, en hún fór snemma að sofa. Hann hét John Timmons og var verk- smiðjustjóri. Kona hans var dáin fyrir hálfu ári. Eini sonur hans var í Kína. Hún sagði honum frá brúðkaupi Ruth og atvinnu Ben. Hún sagði honum einnig frá Marcus og uppfinningum hans, en minntist ekki einu orði á sína vinnu, því að hún vissi, að honum myndi ekki geðjast konur, sem ynnu fyrir sér sjálfar. En John Timmons sagði aðeins: — Það fæst enginn til að leggja pen-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.