Vikan


Vikan - 27.07.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 27.07.1939, Blaðsíða 13
Nr. 30, 1939 VIKAN 13 Mosaskeggur: Ósköp borðið þér maður. Þér springið. Vamban: Yður varðar ekkert um það! Frú Vamban: En nokkur hætta á því, að hann springi? Pinni: Ég veit, hvað við gerum. Setjum sjóð- andi heitt jám á magann á honum. Binni: Já, ágætt. Heitt jám, heitt jám! Binni: Þú manst, að við eigum að skipta peningunum. Pinni: Allt í lagi! Hana, flýttu þér nú. Frú Vamban: Þetta er slæmur sjúkdómur. En bíddu, ég kem með jámið. Pinni: Pabbi hressist strax! Vamban fær járnmeðal. Pinni: Nú leggjum við brúðuna á sófann, blöðruna á magann og teppi ofan á -— —. Þetta er alveg eins og pabbi. Pinni: Mamma, sjáðu, hvemig hann pabbi er. Binni (stynur): Ó, ó! Mér er illt! Frú Vamban: Hjálp! Hann er að springa —. Frú Vamban: Þetta er skrítið! Ég hefi heyrt, að fólk tæki inn járn, en heitt jám —? Binni: Flýtið ykkur! Pinni: Sko, mamma! Frú Vamban: Já, honum er batnað. Binni: Ó, ó! Gefðu strákunum sína krónuna hvorum. Vamban: Æ, æ, æ! Hvað gengur á? Frú Vamban: Hann sprakk, þegar ég setti járnið á hann. Bólgan er farin! Vamban: Ætlarðu að brenna mig? Ó, mig svíður. Frú Vamban: Kannske það hafi verið held- ur heitt. Milla: Hvaða slanga skyldi þetta vera? Binni (um leið og hann blæs): Þetta er erfitt, en bráðnauðsynlegt! Það er gott, að hann sefur vært. Pinni: Flýttu þér með jámið, mamma. Pabbi er að bólgna upp að aftan! Frú Vamban: Við læknum það. Heitt járn!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.