Vikan


Vikan - 27.07.1939, Blaðsíða 23

Vikan - 27.07.1939, Blaðsíða 23
Nr. 30, 1939 VIKAN 23 Tilkynning frá Máli og menningu Tímaritið er nýkomið út með fregnir um nýtt útgáfustórvirki, sem Mál og menning ætlar að framkvæma. Rif um ísland og íslendinga, náttúru landsins, sögu Þjóðarinnar, menningu, bókmenfir og listir verður gefið út árið 1943. Ritið heitir ARFUR ÍSLENDINGA Verður það 5 stór bindi; minnst 125 króna virði. Félagsmönnum gefst kostur á. að eignast verkið fyrir aðeins 25 króna aukagjald, sem greiðist á 5 árum. Ritstjóri alls verksins verður prófessor Sigurður Nordal og verða tvö bindin samin af honum. Samstarfsmenn að I. bindinu, um landið, eru þegar ráðnir Árni Friðriksson, fiskifræðingur, Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, dr. phil. Þorkell Jóhannesson og Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur. Sigurður Nordal skrifar í Tímarit Máls og menningar ítarlega greinargerð um tilhögun út- gáfunnar og efnisskipun hvers bindis. MÁI OG MEIUIUIIIG Laugaveg 38. — Sími 5055. Þér viljið hafa allan þvottinn skjallahvítan og frísklega ilmandi. Notið FIX í stórpvottana Eina rétta meðalið Qerið í dagtilrauíl, sem tekur af allan efa. Kaupið eina dós af Lido-sportkremi og berið vandlega á hálft bakið, en ekkert á hinn hlutann. Ef þér eruð óánægð með árangurinn eftir sólbaðið þá skilið dósinni aftur og fáið yðar peninga. Þér notið framvegis Lido-sportkrem. r X stórþvottana FIX-þvottaduf t PO&T CREHE

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.