Vikan


Vikan - 07.12.1939, Blaðsíða 11

Vikan - 07.12.1939, Blaðsíða 11
Nr. 49, 1939 VIKAN 11 Vamban við vinnu. Frú Vamban: Nú hreinsarðu teppið. Og svo ætla ég rétt að láta þig vita það, að þú reykir ekki framar inni í stofu. Pinni: Aumingja pabbi! Sá fær að heyra það! Við verðum að gera eitthvað fyrir hann. Vamban: Þetta er skemmtilegt að standa í þessu á heitasta tíma. Hún er ekki almennileg' konan. Ég þarf að hnerra. Það er rykið. Kalli (lágt): Nú skal ég sýna honum, hvað að er. Kalli: Tjaldið frá! Binni og Pinni leika! Vamban: Nú, já. Eruð þið að óhreinka teppið hennar móður ykkar? Aðrar eins óartir og fól eru áreiðanlega ekki til. Nú verðið þið barðir. Vamban: Það er ekkert skemmtilegt að berja teppi í öðrum eins hita og nú er. En ykkur gæti ég barið mér til yndis og ánægju tímum saman. Jæja, er ykkur að hitna, annars getið þið fengið meira. Vamban: Hjálp — lifandi krókódíll! Hann bítur! Hér er ekki hægt að vera. Ég verð hér ekki einum degi lengur. Hjálp, kona! Kalli: Sjáið þið nú til þeirra. Nú þykjast þeir vera krókódíll og ætla ■j5!cS' hræða gamla manninn. Ég verð að koma í veg fyrir það. 1 v- --‘v - ý< M p Kalli: Ég skal hjálpa yður. Krókódíllinn þol- ir ekki skipstjórann, sem er 300 pund. Vamban: Fantar, kvikindi! Að önnur eins böm og þið skulu vera til. Ég vil heldur eitur- slöngu á diskinn minn en ykkur. Mosaskeggur: Vinna er blessun. Mér þykir ekki eins vænt um neitt og að horfa á góða og heilbrigða vinnu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.