Vikan


Vikan - 07.12.1939, Blaðsíða 16

Vikan - 07.12.1939, Blaðsíða 16
16 V IK A N Nr. 49, 193» Farið og spyrjið móður ykkar, sagði Georg V. alltaf við börn sín, — og „börnin“ þiggja enn ráð hinnar vitru, 71 árs gömlu ekkjudrottningar, Mary. egar konungsfjölskyldan ók um göt- urnar í Lundúnum, á krýningarhátíð Georgs VI., gekkst eitt Lundúnablaðið fyrir því, að mælt yrði, hvenær hrifning fólksins yrði mest, og það var þegar vagn ekkjudrottningarinnar ók fram hjá . . . Mary drottning fæddist ekki til þess að verða drottning. Foreldrar hennar, her- togahjónin af Teck, voru fremur fátæk. May prinsessa, eins og drottningin var þá kölluð, gleymdi aldrei þeim 18 mánuðum, sem fjölskyldan dvaldi í Italíu. Þá varð hún að hætta tónlistarnámi sínu og í þess stað leggja stund á heimilisstörf og handa- vinnu. Þegar þau fluttust aftur til Lundúna, tók Viktoría drottning ástfóstri við þessa duglegu stúlku, sem sat tímunum saman við handavinna sína og hlustaði á sögur drottningarinnar. Bæði Albert, eldri sonur Játvarðs og Alexöndru, og Georg voru ástfangnir af frænku sinni, og hún var ástfangin af Georg. Viktoría, sem stjórnaði bæði rík- inu og fjölskyldunni með harðri hendi, hafði ákveðið, að hún skyldi giftast Albert. En hann dó þá árið 1892, og árið eftir gaf Viktoría samþykki sitt, að May prinsessa giftist Georg. Þau eignuðust þrjá syni og eina dóttur. May hafði alla þá hæfileika til að bera, sem þarf til þess að vera góð og skynsöm móðir. Þegar hún varð drottning árið 1910, voru þau hjónin lítt þekkt, en með sér- barðann. Hann lagði kjötstykkið þannig, að lébarðinn hlaut að sjá það. En ekkert heyrðist eða sást til hans. Gæzlumaðurinn bað okkur að taka eftir því, þegar lébarðinn kæmi; því að hann mundi alls ekki hreyfa sig, meðan hann vissi af sér þama. Við biðum góða stund. Þá gægðist hann fram, en hvarf snöggt inn aftur. Eftir stundar korn fór hann eins Mary drottning og Halifux lávarður í Oxford. stökum dugnaði og góðum áhrifum á mann sinn, tókst henni framar öllum vonum að yfirstíga alla erviðleika. — Farið inn og spyrjið móður ykkar, sagði Georg konungur við böm sín, þegar þau leituðu ráða hjá honum. Og iðulega sagði hann við ráðherra sína: — Um þetta að, en kom nú ofurlítið lengra fram í gátt- ina. Og svo hélt hann áfram, þangað til hálfur skrokkurinn var kominn fram í fremra búrið. Hann skimaði hvasst í allar áttir, hvort hann sæi ekki gæzlumanninn, — en hann stóð á bak við búrið og gaf okkur merki; ekki mátti hann tala, því að lébarðinn þekkti málróm hans. Loksins áræddi hann að fara alla leið og hremma kjötið. En í sama bili heyrðist hár smell- ur, og hurðin milli búranna lokaðist. Hann sleppti kjöt- inu umsvifalaust og ætlaði að þjóta inn — en of seint. Hann varð að láta sér nægja að ygla sig íraman í gæzlu- manninn, sem nú var kominn á sjón- arsviðið. Og tók svo til við kjötið aftur. ætla ég að ræða við drottninguna. — Á kvöldin vom konungshjónin ævinlega sam- an og ræddu viðburði dagsins. Drottning- in lét skapferli konungsins aldrei neitt á sig fá. Eitt kvöldið sat konungurinn með nokkr- um mönnum fyrir framan arininn í York Cottage, en drottningin sat í öðru homi stofunnar með nokkrum konum. Hann stakk upp á því, að gluggi yrði opnaður,. en þegar hún sagði, að það yrði of kalt, sagði hann reiðilega: — Já, en okkur er svo óskaplega heitt. — Ef þú tækir fæturna út úr eldinum, góði minn, sagði drottningin rólega, — og settist hér hjá okkur, fyndist þér kalt. Og glugginn var ekki opnaður. Ekkjudrottningin býr í Marlborough House og sést sjaldan, svo að ungu kon- ungshjónin njóti sem mestra vinsælda. Þetta skilur hver Englendingur og hann lætur „börnin“ njóta móður sinnar. Þau leita enn ráða hjá henni, og það er í raun og veru hún, sem elur Elízabeth litlu upp. Elízabeth er eins skapi farin og afi henn- ar og hún er því oft ervið ,,granny“ („grandmamma"), eins og hún kallar hina 71 árs gömlu ömmu sína. Einn daginn var hún inni í búð með Elísabeth og Margaret Rose, þegar fjöldi fólks safnaðist fyrir utan og Elizabeth hrópaði: — Ó, flýttu þér, „granny“, það bíður fjöldi fólks úti til þess að sjá mig. En andartaki síðar bar hirðmærin Elíza- beth litlu háskælandi út um bakdymar. I annað skipti sagði „Lillibeth": — ... þegar ég verð drottning, þá . . . En amman sagði með ósviknum viktoríu- þ jósti: — Mannasiði verður þú að læra, góða mín, áður en þú verður drottning. Gæzlumaðurinn opnaði afþiljaða búrið og fór inn. Að vörmu spori kom hann út aftur með annan litla lébarðahvolpinn, sem var á stærð við kött, en miklu fallegri. — Úff — nei! Því heldur hann svona á honum? Hann getur hengt hann! sagði ég. Gæzlumaðurinn hafði brugðið hálm- vendi um hálsinn á hvolpinum, og hélt hon- um þannig á lofti, svo við gætum séð hann. — Það er af því, að hann má ekki snerta hvolpinn; móðirin finnur þá strax lyktina og afrækir hann, sagði einn drengurinn, og leit vorkunnar-augum á mig, sem var svo ófróð. — Nú þakka ég kærlega fyrir skemmt- unina í dag, sagði ég. —'Viltu ekki bíða og sjá ísbirnina og sæljónin? Það á að fara að gefa þeim, sögðu börnin, öll í hóp. Nei, ég þakka og vil heldur eiga það til góða þangað til seinna. Verið þið bless- uð og sæl! — Vertu sæl — vertu sæl, og velkomin aftur! hrópuðu þau á eftir mér. Árni Jóhannsson þýddi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.