Vikan - 25.01.1940, Blaðsíða 10
Gissur gullrass: Hvað ertu með, drengur?
Sendisveinninn: Við hvem eruð þér að tala?
Ég er aðstoðarmaður i hraðfirmanu. Þér eigið
að borga 2 og 50 fyrir þennan böggul.
Rasmína: Hefir þú nokkum tíma séð ljótari
vasa en frú María sendi mér? Ég er viss um,
að hún hefir aðeins gert það til þess að stríða
mér.
Gissur gullrass: Hann er ljótur, greyið.
Frú Sína: Ég get ekki tekið við honum. ..
Þetta er allt of mikið ...
Rasmína: Ég vissi ekki, hvernig ég gæti
látið tilfinningar mínar til yðar öðru vísi í
ljós.
Frú Finna: Mér er ómögulegt að taka við
þessu, frú Sína.
Frú Sína: Hvaða vitleysa. Þér emð svo
góðar.
Rasmína: Vasinn? Og með kærri kveðju
frá Hr. Jónasi og frú. Hvemig hafa þau
eignazt hann ? Ég hefi aldrei móðgað þess-
ar manneskjur.
Erla: Þú hlýtur að hafa móðgað frúna,
mamma.
Gissur: Þetta er ferðapyttla. Og ég varð
að borga 2,50 fyrir hraðflutning á þessu.
VIKAN, nr. 4, 1940
Vinkonurnar.
Rasmína: Þetta er hreinasta móðgun að gefa
fólki svona vasa.
Erla: Hvað ætlarðu að gera við hann?
Rasmína: Gefa frú Sinu hann. Ég gleymi ekki
frekjunni i henni.
Rasmína: Góða frú Sína, auðvitað
takið þér við honum. Hann hefir lengi
staðið í fordyrinu hjá mér. I dag var
ég að skoða hann og datt þá í hug að
gefa yður hann.
Frú Sína: Þvílík hörmung! Aldrei hefi ég
séð annað eins!
Hr. Simon: Hvað ertu að tala um? Vasann?
Frú Sína: Já, bæði vasann og Rasmínu.
Hr. Símon: Gefðu einhverri vinkonu þinni
hann.
Frú Sína: Ég hafði hugsað mér það. Ég get
áreiðanlega séð af honum.
Frú Finna: Sjáðu vasann, Jónas. Sína gaf
mér hann. Hefurðu vitað aðra eins frekju?
Hr. Jónas: Nei. Hann er hryllilegur.
Ég vil ekki sjá hann. Maður fær
garnaflækju af að horfa á þetta. Gissur
verður hrifinn!
~es