Vikan


Vikan - 25.01.1940, Blaðsíða 11

Vikan - 25.01.1940, Blaðsíða 11
YIKAN, nr. 4, 1940 11 Vamban: Já, þið öskrið. Sagði ég ykkur ekki, að þið skylduð eiga mig á fæti, ef þið snertuð á vopnunum mínum. Mosaskeggur: Sjáið þennan nýja riffil. Vamban: Datt 1 tiug og datt í hug . . . Ég skal fylgja yður til dyra. Pinni: Við reynum einu sinni enn. Mosaskeggur: Hann ætlaði bara *yð ná í myndina til að skoða hana. Frú Vamban: Gaztu ekki náð í stól, þrjótur- inn þinn. Vamban: Ætlar þú nú að drepa okkur? Kalli: Nei, það hefir mér aldrei dottið í hug. Ég kem ekki við gikkinn. Frú Vamban: Ætlarðu að skjóta? Loftárás Frú Vamban: Hvaða hávaði er þetta? Ó, Vamban, loftið mitt. Ertu orðinn hringlandi vitlaus, maður? Mosaskeggur: Hana, þar sprakk hjá ma- dömunni. Frú Vamban: Hamingjan hjálpi mér, — og ljósakrónan eyðilögð. Mosaskeggur: Hana, þar fór Napóleon. Frú Vamban: Varaðu þig, Vamban! Binni: Allt er komið upp. Það er úti um okkur. Vamban: Hvað eruð þér að blaðra? Mosaskeggur: Eg er með riffil, sem skýtur sex skotum án þess að vera hlaðinn. Pinni (lágt): Við verðum að reyna hann. Vamban: Eruð þér vitlaus! Ætlið þér að drepa mig. Mosaskeggur: Hann hieypti af sér sjálfur. Ég snerti ekki á honum . . . Mér datt ekki í hug . . . Mosaskeggur: Jæja, skipstjóri, það fór þá eins fyrir yður. Frú Vamban: Viltu fá mér riffilinn strax, áður en þú gerir þér fleira til skammar. Frú Vamban: Skáut ég?. Mosaskeggur: Já, — en ekki hver? Vamban: Það munaði ekki um að fá ljósa- krónu yfir sig. Frú Vamban: Hvers vegna lemur hann ekki? Hann danglar út í loftið. Mosaskeggur: Taktu þetta lyf, skipstjóri. Binni: Þetta er slappasta barsmíð, sem ég hefi þolað.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.