Vikan


Vikan - 17.02.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 17.02.1940, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 7, 1940 9 .....................■■■■■■■■■ ■■■■■■■ .■■■■■■ ■■■ ■■■■■iV/i, Á öllum tímum hafa andans menn haft E É nautn af að túlka hugtök. Viðhorf til hug- \' I takanna og' mótun hugsananna er mjög i i einstaklingsbundið. Samanburður á skil- i : greiningum margra á sama hugtaki gefur i I þvi á sinn hátt leifturmyndir af sálarlífi [ i og andlegu atgervi einstaklinga og heilla i S þjóða. Á íslenzku eru ekki til handbækur i : þessa efnis. Úr þessu vill Vikan bæta að 1 = einhverju leyti og mun framvegis birta úr- i i val af skilgreiningum ýmissa hugtaka eftir E É fræga menn. Auðvitað eru spakyrðin ekki i i aðalatriðið hér, heldur mennirnir, sem sköp- i i uðu þau. Væri því ef til vill ekki illa til E i fundið að velja þeim fyrirsögnina: i Leifturmyndir. i I>etta er um ástina. i PLÁTON (427—347 f. Kr.) : Ástin er I i visst stig af brjálsemi. E i BOETIUS: Hver vill setja ástinni lög? i = Ástin er sjálfri sér æðstu lög. i ROLLENHAGEN: Ástin er svo banvænt E i eitur, að hún smýgur í gegnum merg og i i bein, líkt og eldingin gegnum stái og stein. E SHAKESPEARE: Ástin er aðeins ólga í i i blóðinu og eftirlátssemi i holdinu. i GOETHE: Þvi er þannig varið með ást- \ É ina, að þú vinnur hana, af því að þú sækist i i ekki eftir henni, og oftast fellur hún að- 1 i eins þeim í skaut, sem elta hana ekki. i FICHTE: Ástin er frumeind mannsins; E i *um leið og hann er til sem fullþroskuð i i vera, er hún fyrir hendi, og engu verður i i við hana bætt. 1 GOETHE: Það liggur í eðli ástarinnar i E að halda sig eina hafa réttinn, sem réttur E i allra annarra hljóti að hverfa fyrir. | BYRON: Ástin er ljós af himnum, geisli E i frá frumlind allra sólna, dýrðarbaugur um i i dásemdir jarðarinnar. = E HEINE: Það, sem englamir nefna E i himneska gleði, djöflarnir þjáningar helvit- i i is, kalla mennirnir ást. É GEIBEL: Ástin verður æ sá gullni stigi, i i sem leiðir hjartað til himins. i LYTTON: Ástin er atvinna slæpingjans, É i en slæpingur hins starfsama. MÚLLER: Lögin segja: hverjum sitt. i i Ástin: allt er þitt. E E WEBER: Ástin er og verður hið dýrð- i i legasta náttúruljóð; en því miður likist hún [ É dægurblóminu, sem ber aðeins einu sinni i E blóm. i BYRON: Ástin er hégómagirni, og sjálfs- i i elska er upphaf hennar og endir. i HEINE: Þú spyrð mig, barnið gott, hvað [ i ást sé? Stjarna í mykjuhaug. i E HALM: Eitt sinn er heimsþreyttir guð- E | imir flýðu upp í stjörnutjald sitt, tóku i [ þeir með sér allt, sem þeir áttu, nema ást- [ E ina, er þeir gleymdu. 1 HALM: Ég spyr þig, hjarta mitt: Hvað [ E er ástin ? Segðu: Tvær sálir og einn hug- 1 \ ur, tvö hjörtu og einn hjartsláttur. | RÚCKERT: Ástin er stjama skáldskap- [ = arins, hún er kjami lífsins. Og sá, sem hefir E i ort tæmandi um hana, er eilifur. STORM: Ástin líkist feimnustu konu. [ i Hún fyrirverður sig, ef hún sér sitt eigið i [ andlit. Hún vill vera leyndardómur eða [ i deyja ella. [ SAPPHO: Sviptu mig ekki trúnni á ást [ | þina, þá skal ég lofa guð fyrir örlög mín | [ og himinglöð setjast að í auðninni. ■ ■■■■■■ M MM ■ M M ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ M MM ■■■ I M ■■ M ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Tízkumyndir. Morgunæfing: Styðjið hægri hendi á vinstri fót og sveiflið hægri handlegg upp. Skiptið síðan um hendi, og end- urtakið æfinguna með vinstri hand- legg- Lagleg og hlý skautapeysa. Fallegur telpukjóll úr ullarefni. Sniðið er ákaflega einfalt — ekkert skraut nema að framan og á ermunum. Þessi búningur er frá París. Hann er ekki fallegur, en hefir það til síns ágætis, að það er engin hætta á að handskjólið glatist. Ann- ars er frakkinn sjálfur anzi snotur og klæði- legur. Hatturinn er úr ljósgráu efni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.