Vikan


Vikan - 17.02.1940, Blaðsíða 10

Vikan - 17.02.1940, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 7, 1940 Rólegur dagur! Gissur: Ef ég gæti farið eitthvað, færi ég . . . En úr þvi að allt er lokað verð ég heima og læt fara vel um mig. Það er eins og þessi stóll standi í sambandi við dyrabjölluna. Ég er ekki fyrr seztur en hún hringir. Sendillinn: Eg átti að koma með þessa tunnu. Gissur: Tunnu? Til mín? Er það vín? Sendillinn: Verið ekki of bjartsýnir! Rasmína: Hvað er þetta? Kemur þú veltandi tunnu. Gissur: Ef þú heldur, að ég komi með hana á einum fingri, skjátlast þér. Rasmina: Ég hefði gaman að vita, hver sendir þetta. Ertu ekki búinn? Gissur: Það er auðveldara að opna peninga- skáp með teskeið en þessa tunnu. Rasmína: Ó, ó! Er það nú klunni! Gissur: Fór lokið af? Tunnunni á ég við? Hvað varð? Rasmína: Bara, að ég fái ekki glóðarauga. Gissur: Já, það væri leiðinlegt. Fólk gæti haldið, að á heimilinu væri karlmenni. 'f’-'r. Rasmína: Hvað er i tunnunni? Nú er hringt aftur. Gissur: Eingöngu hey! Farðu til dyra á meðan ég leita. Sendillinn: Fyrirgefið, þið áttuð ekki að fá þessa tunnu, sem ég kom með áðan, heldur þennan kassa. Rasmína: Bíðið, — ég sæki manninn minn. Sendillinn: Var þessi pakki í tunnunni? Þið megið þá eiga umbúðimar. Gissur: Takk fyrir. Halló, er það á vinnumiðlun- arstöðinni ? Getið þér sent mér nokkra menn til að opna kassa. 1. verkamaður: Svona vinnu verður að ganga að með um- hugsun. — 2. verkamaður: Og vandvirkni. — 3. verkamaður: Og þolinmæði. Gissur: Mætti ekki líka reyna með jámkalli?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.