Vikan


Vikan - 17.02.1940, Blaðsíða 11

Vikan - 17.02.1940, Blaðsíða 11
VIKAN, nr. 7, 1940 11 Mýflugur með káli. Milla: Ég skii ekki, hvað þú ert að gera við Kalli: Það er ekki von, Milla mín, að þú skiljir það. En þú skalt áreiðanlega fá að sjá, hvað þetta er. Binni: Gjö'rðu svo vel, Klossi minn. Fín kálhöfuð. Svo ferðu með okkur í skeimfffíferð:' — ’ “ ■ Pinni: Hann étur þetta eins og við étunivjblká 1. Vamban: Það er erfitt að berja' þessi'teppíTRykið fýkur upp og sezt svo á sama stað aftur. Pinni: Hvað er þetta? Kálhöfuð! Þarna er Kalli að verki. Snertu þetta ekki, Klossi minn. Vamban: Hana, þá byrja ég á hinum endanum aftur. Pinni: Mýflugur, -— varaðu þig. Binni: Kalli, sá skal fá það. Vamban: Hvað eruð þið að gera? Má ég ekki vera i friði við vinnu mína? Binni: Fljótur undir teppið. Pinni: Ég er á leiðinni. Ég kæri mig ekki um varginn. Binni: Heyrirðu öskrin! Hvort er það Klossi eða pabbi? Pinni (undir teppinu): Að glugganum! Binni: Heyrirðu í varginum ? Enginn getur orðið eins reiður og hann og pabbi. ---:-----------aJ Binni: Nú kasta ég öllu inn um gluggann. Pinni: Gjörðu svo vel, Kalli minn, og takk fyrir lánið. Kalli: Flýttu þér undir balann, Milla. Milla: Ég sagði þér að vera ekki að þessu. Binni: Hana, nú kemst vargurinn til þín, Kalli minn, en þú ekki til hans. Milla: Hjálp! Jómfrú Pipran! Hjálp!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.