Vikan - 06.03.1940, Blaðsíða 11
VIKAN, nr. 10, 1940
Mosaskeggur umsjónarmaður er hvítglóandi
n
Kalli: Ég kræki í kökuna, og Mosaskeggur fer á hausinn ofan í .kigc-
Mosaskeggur: Þetta er góð kaka. Yndisleg! Þér eruð hreinasti snili-
ingur, frú Vamban.
Frú Vamban: Já, en þið snertið ekki kökuna fyrr en i kvöld.
una.
Mosaskeggur: Hjálp — kakan — listaverkið — nefið mitt.
Pinni: Sá þykir mér gráðugur.
Mosaskeggur: Ég skal hefna mín. Þetta var ykkur að kenna.
Fiiú*'Va«tferf:TSf'i#aiðtti;inh: yf(-lHuStt"Aldrei hefi ég vitað aðra eins
frekju!
Milla: Kakan er eyðilögð.
Frú Vamban: Að svona gamall maður skuli geta látið svona,
Mosaskeggur: Ég skal klaga ykkur fyrir lögreglunni.
Jómfrú Pipran: Hann er bálreiður. Hann er hvítglóandi.
Pinni: Heyrðirðu, hvað jómfrúin sagði, að
hann væri hvitglóandi. Sjáðu nú um, að járnið
sé heitt og vatnið kalt.
Binni: Allt í stakasta!
Pinni (eins og Mosi): Jómfrúin hafði á réttu
að standa. Höfuðið á mér er glóandi. Skvettið
á mig köldu vatni.
Binni: Augnablik, umsjónarmaður.
j.
Binni: Heyrið þið í höfðinu á honum.
Frú Vamban: Almáttugur, það rýkur úr
honum.
Pinni: Ég kem inn og fæ meira.
Frú Varnban: Já, komið þér bara, Mosi
minn. Það er til nóg af köldu vatni. Standið
bara kyrrir.
Mosi: Ha ? Hvað er að ?
Frú Vamban: Þér eruð heitir enn, heyri ég.
Frú Vamban: Þér báðuð um þetta, maður.
Vamban: Ertu eitthvað verri, kona? Ætl-
arðu að drekkja honum.
Frú Vamban: Ég ætlaði bara að kæla hann.
Varnban: Sjáðu, hvemig hann glápir á þig.
En það er svo sem ekkert undarlegt.