Vikan


Vikan - 06.03.1940, Blaðsíða 17

Vikan - 06.03.1940, Blaðsíða 17
VIKAN, nr. 10, 1940 17 LitlS leidsögumadurinn Pétur átti heima í Prag í Tékkóslóvakíu. Móðir hans var Slóvaki og faðir hans Tékki, og vann í glerverksmiðju. Pétur var sjálfur góður og duglegur dreng- ur. Hann elskaði borg sína og varð aldrei leiður á að reika um göturnar í frítímum sínum. Það var líka nóg að skoða. Prag er nefnilega ákaflega skemmtileg borg. Hún liggur á báðum bökkum Moldau- fljótsins, en yfir það hafa verið lagðar átta brýr. Pétri fannst Karlsbrúin með gömlu, fallegu turnunum lang fallegust. Honum þótti ákaflega gaman að fara upp í Hradschin-höllina, sem stendur uppi á hæð við fljótsbakkann. I þessum kast- ala var meðal annars hinn frægi gluggi, sem Bæheimsbúar höfðu kastað ráðherr- unum út um einhvern tíma á miðöldunum. Það var orsök þrjátíu-ára-stríðsins. Þar sem Pétur reikaði alltaf um göturn- ar þegar hann hafði tíma til, leið ekki á löngu, áður en hann þekkti þar allt mark- vert. Hann vissi, hvar aðalsmannahallirn- ar voru og hann var kunnugur í gyðinga- hverfinu, en þar var 800 ára gamalt musteri og gyðingakirkjugarður. Einn góðan veðurdag varð Pétur fyrir mikilli sorg. Móðir hans varð ákaflega veik. Hún lá rúmföst í margar vikur, en loksins virtist hún vera að ná sér. Samt um því, að hún reiki jarðbundin til að skjóta skammsýnum mönnum skelk í bringu og valda tjóni. Grímur gamli varð æfur og tókst upp á rúmfletinu. — Trúið þið, ungu mennirnir, ekki á drauga? Þakka skyldi ykkhr fyrir! En hvenær hefi ég sagt, að gamla fólkið hafi trúað á afturgöngur? Nei, en það vissi, að slæmar verur voru til. Það hafði opin augu og eyru, skal ég segja þér! Traust sitt og trú setti það á guð sinn — almáttugan og algóðan. En þið, ungu mennirnir, trúið ekki á guð. Þið eruð beinlínis örgustu trú- níðingar, trúið bókstaflega engu nema því, sem ykkur sjálfum þóknast. — O, vertu ekki að hita þig þetta, karl minn, mælti Sveinn brosandi. — Þú ferð með staðlausa stafi, er þú segir, að við, æskumennirnir, trúum ekki á guð, því að um leið og við viðurkennum framtíð og ódauðleik mannssálarinnar, nefnum við hjarta lífsins — guð! En ég get ekki séð, að þið, gömlu menn- irnir, hafið trúað á „almáttugan og algóð- an“ stjórnara. Ef þið voru á ferð, eftir dagsetur, voruð þið með líftóruna í lúk- unum af ótta við alls konar forynjur. Þið trúðuð þá ekki „almáttugum og algóðum" guði til að vernda ykkur fyrir óvinum ljóssins. Sjúk ímyndun ykkar, hjátrú ykk- ar, gerði úlfalda úr mýflugu, gerði guðs- trú ykkar að ógeðslegum orðaleik, þar sem • BARIUASAGA • var hún ákaflega veikluleg, og læknirinn sagði, að hún yrði að fara upp í sveit, ef hún ætti að verða jafngóð. Föður Péturs þótti lítið vænt um þetta. Hann var fátæk- mótsagnirnar stönguðust eins og grálynd- ir griðungar. Þið ættuð því að tala afar gætilega um ykkar eigin trú á fegurð og guðdómi. Grímur gamli kom ekki orði upp fyrir bræði. Árni bóndi mælti með hægð: — Þakka þér fyrir söguna, Grímur minn. — En ég get ekki litið á þjóðsögurn- ar okkar frá sömu bæjardyrum og Sveinn. Þær hafa orðið til hjá gáfaðri þjóð, sem var að leita að svörum við því dulda. Ég finn hjarta þjóðarinnar slá í þeim. Ég finn þroskasögu þjóðarinnar í þeim. Þjóðin var barn, hún misskildi margt, færði margt í öfgar. En skilningur hennar smáskerpist. Hún náði fastari tökum á efninu, eignað- ist meira samræmi í skoðunum, óx frá van- þekkingu til menningar. Þannig verður saga Iíðandi aldar, inngangur að sögu kom- andi aldar, þannig vefst saga kulnandi kynslóðar inn í sögu upprennandi kynslóð- ar, líkt og barnið sækir öryggi til góðrar móður. Því betur, sem við skiljum þau tengsli og lærum af rejmslu feðra og mæðra, gerum við framtíoina glæsilegri og bjartari, auðugri af lífi og fátækari af misskilningi. Og taktu eftir því, Sveinn minn, að það, sem þér þykir hlægilegt í fari annarra manna, eru oft viðkvæmustu blettirnir í lífi þeirra, er orsakast oftast af þungri reynslu — annað hvort raunverulegri eða ímyndaðri. ur verkamaður, og allt hans fé hafði runn- ið í vasa læknisins og lyfsalans. Hvernig átti hann að senda konuna sína í sveit? Hann velti þessu og velti fyrir sér, og það gerði Pétur líka, því að honum þótti ósköp vænt um mömmu sína. Að lokum datt Pétri snjallræði í hug. Hann ákvað að reyna að hjálpa til að vinna inn þá peninga, sem þurfti til að hægt væri að senda móður hans upp í sveit. Hann ætlaði að vera leiðsögumaður í frístundum sínum. Til Prag komu margir ferðamenn til að skoða borgina. En þar sem þeir voru ókunnugir þar, villtust þeir oft og gátu ekki skoðað helminginn af því, sem þeir vildu sjá. Þess vegna stóð Pétur fyrir framan stóru veitingahúsin og þegar hann sá nokkra ferðamenn, hljóp hann til þeirra og bauð þeim að fylgja þeim um bæinn. Flestum ferðamönnunum leizt vel á þenn- an kurteisa dreng, og Pétur fékk góða borgun fyrir að vísa ferðamönnunum á aðalsmannahallirnar, gyðingahverfið, Hradchin-höllina og fleira. Pétur var svo heppinn með að kunna að tala þýzku. Hann hafði lært hana af þýzkum félaga sínum, því að í Prag búa margir Þjóð- verjar. Einn daginn stóð Pétur eins og venju- lega fyrir framan eitt veitingahúsið og beið ferðamanna. Hann var ánægður, því að nú vantaði hann aðeins hundrað tékkó- slavneskar krónur til að hjálpa mömmu sinni. Já, hundrað krónur voru auðvitað miklir peningar. Og nú voru ferðamenn- irnir að hætta að koma. En hann vonaði samt, að hann gæti unnið sér inn nóga peninga. Faðir hans hafði enga hugmynd um þetta. Hann yrði áreiðanlega undrandi og ánægður, þegar Pétur fengi honum alla peningana. Bara, að honum gengi nú vel að vinna síðustu krónurnar. Hana, þarna kom ferðamannahópur út úr veitingahúsinu. Pétur skildi ekki málið, sem þeir töluðu. Það var hvorki enska, franska eða þýzka. Pétur gekk að háum manni með tvö börn, dreng og stúlku, og bauð honum á þýzku að fylgja honum um bæinn. Hái maðurinn horfði vingjarnlega á hann. — Þú ert sá minnsti leiðsögumaður, sem ég hefi nokkurn tíma hitt, sagði hann, einnig á þýzku. — Hvað viltu fá fyrir að fylgja okkur að Teyn-kirkjunni ? Andlitið á Pétri varð eitt bros. — Ö, Teyn-kirkjuna, sagði hann. — Yður langar til að sjá gröf hins mikla, danska stjörnufræðings Thyge Brahe. Að- eins krónu, herra. Maðurinn brosti. — Jæja, svo að þú kannast við hinn fræga landa okkar, sagði hann ánægjulega. — Við erum dönsk, skal ég segja þér. Króna? Það er ekki mikið. Síðan lagði Pétur af stað með þau til Teyn-kirkjunnar, sem liggur í elzta bæjar- hluta Prag. Maðurinn spjallaði um allt milli himins og jarðar. — Og hvað gerir svo pabbi þinn? spurði hann að lokum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.