Vikan


Vikan - 23.05.1940, Blaðsíða 14

Vikan - 23.05.1940, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 21, 1940 SKÁK. Buenos Aires 1939. — Reti-byrjun. Hvítt: E. Elis Kases, Þý/.kaland. Svart: P. Keres, Estland. 1. Rgl—f3, Rg8—f6. 2. b2—b3, g7—g6. Alechin leikur 2. —,,—, d7—d6. 3. Bcl— b2, Bf8—g7. 4. g2—g3, 0—0. 5. Bfl—g2, c7—c5. 6. c2—c4, Rb8—c6. 7. 0—0, d7— d5? Þægilegra áframhald og réttara væri 7. —,,—, d6, samanber skákina Solin— Christiansen, Kaupm.höfn 1934. 8. c4 x d5, Rf6 X d5. 9. Bb2 X g7, Kg8 X g7. 10. Ddl— cl, Dd8—a5. 11. Rbl—c3, Rd5xc3. 12. Dcl X c3t, Da5 X c3. 13. d2xc3, Hf8—d8. 14. Hfl—dl, Bc8—f5. 15. Rf3—el, Ha8 —c8. 16. Bg2 X c6, Hd8 X dl. 17. Hal X dl, Hc8 X c6. 18. c3—c4, Hc6—d6. 19. Rel— d3. Báðir vilja auðsjáanlega hafa yfirpeð drottningar megin. 19. —„—, Kg7—f6! 20. f2—f3, Bf5 x d3. 21. e2xd3. Rangt væri 21. Hxd3, vegna Hxd3. 22. exd3, K—e5, og svarti kóngurinn er á undan. T. d.: 23. K—f2, K—d4. 24. K—e2, K—c3. Endataflið hefir nú afar jafnteflislegt útlit. 21. — , Hd6—a6. 22. Hdl—d2, Kf6— e5. 23. Hd2—e2f, Ke5—d4? Keres tefhr til vinnings, en þar misreiknar hann sig nokkuð. Rétt var 23. —„—, K—f6, skákin væri þá jafntefli. Um þessa skák má við- hafa hin víðfrægu orð skákmeistarans Péturs Zophoníassonar, er hann eitt sinn var spurður um.álit sitt á taflstöðu nokk- urri, og svaraði samstundis: „Sá ykkar, sem reynir að vinna þessa skák, tapar henni.“ 24. He2 X e7, Ha6 X a2. 25. He7 X f7, b7—b6. 26. Hf7 x h7, Kd4—e3. 27. Hh7— f7, Ha2—b2. 28. h2—h4, Hb2 X b3. 29. g3 '—g4, Hb3xd3. Svart hefði heldur átt að reyna 29. —„—, a5, í svona stöðu er aðal- atriðið að vera fljótur til. 30. Kgl—g2, Hd3—d6 ? Eina hugsanlega vonin væri auðvitað 30. —,,—, a5. 31. Hf7xa7, Ke3 —d4. 32. g4—g5, Kd4 X c4. 33. f3—f4, b6 —b5. 34. f4—f5! Vinningsleikurinn! 34. 1 krossgáta Vikunnar. Lárétt: 1. ráðherra; 13. leikfangið; 14. gjalda; 15. stutt skref; 16. ríkjasam- band; 18. dimmu; 20. glápa; 23. jurt; 25., kvenmannsnafn; 27. æpa; 29. beita; 30. afsvar; 31. slungin; 32. á fiski; 34. verða frískur; 36. á höfði; 37. ekki þessi; 39. göng; 41. ílát; 42. hreyfing; 44. karlmannsnafn; 46. læt- ur; 49. espið; 51. litur; 53. sorg; 55. á fiski; 56. kvenmannsnafn; 57. kenn- ing; 58. ólgan; 60. frosinn úði; 62. ílát; 63. rödd; 65. menn; 67. eyri; 68. heppni; 70. yfirgefin (þáf.); 72. móðgaði; 75. púlshesturinn. Lóðrétt: 1. hváir; 2. tveir eins; 3. vél (eftir framb.); 4. verkfæri; 5. benzín; 6. ónefndur; 7. í svipu; 8. húsdýrs; 9. eldhúsáhald; 10. veiðiáhald; 11. fisk- ur ý..; 12. fresk; 17. fæða; 18. gera ljótt; 19. karlmannsnafn; 20. lengi; 21. pappírsblöð; 22. drepur; 24. fullt hús matar; 26. veiðarfæri; 28. síðastliðinn dagur; 33. ununin; 34. smávöruverzlun; 35. árið (danska); 36. sem drepur; 38. um kl. 4; 40. í skorsteini; 43. meiðir; 44. héraðsskóli; 45. rödd; 46. saum; 47. þekkir leiðina; 48. snúin; 50. af Svör við spurningum á bls. 7: 1. Sven Hedin. 2. Robert Baden-Powell. 3. Svart, rautt, og gult. 4. Gamelin. 5. Pengö. 6. Nafnið á trúarbrögðum Muham- eds. 7. Kvöldstjaman. 8. Axel V. Tulinius. 9. Holland. 10. Utanríkismálaráðherra ítala. —, g6 x f5. 35. h4—h5, Hd6—d4. 36. g5—g6, b5—b4. 37. g6—g7, Hd4—g4f. 38. Kg2—f3, b4—b3. 39. h5—h6, Kc4— d3. 40. h6—h7, b3—b2. 41. g7—g8D. Gefið. Fróðlegt og táknrænt endatafl. Óli Valdimarsson. fiski; 52. karlmannsnafn; 54. hljóð í hundi; 59. nákvæmt; 60 klakinn; 61. fíflar; 62. brún (ef.); 64. elskaði; 66. stríðsmaður á Spáni; 69. í báti; 70. ekki; 71. fornafn S..; 72. félag; 73. ókyrrð; 74. vantar. Dýrar veizlur. Styrjaldir kosta eins og menn vita of- f jár, en kostnaður við friðarsamninga get- ur líka verið mikill. Eitt dæmi um það var Vínarráðstefnan 1815, þegar skipa átti af nýju málum Evrópu, eftir að Napoleon hafði þar ruglað reitum. Hátíðahöldin, sem fram fóru við þetta tækifæri, kostuðu um 30 miljónir króna. Að vísu tóku 454 stjóm- arerindrekar þátt í þessum glæsilegu mál- tíðum, en minna má nú gagn gera en næst- um 70 þúsund krónur á hvern þátttakanda. Það er hægt að setja í sig nokkuð mikið fyrir alla þá upphæð. * Maður sendi boð til prests og bað hann að koma sem skjótast heim til sín, því að hann þyrfti að láta gifta sig og skíra. en litla stúlkan skildi þau ekki og þorði ekki að spyrja. — I vökulokin var slökkt á lampanum: Guð faðir veri með okkur öllum, amen. Það var enginn heimur til framar, heldur kolsvart og óáþreifanlegt myrkur, sem fyllti hvern krók og kima. Uti gnauðaði vetrarstorm- urinn og snarar hviður gengu yfir þekj- una, en snjókornin skullu ótt og títt á rúð- unum. . Litla stúlkan hnipraði sig saman undir sængurfiðunni og lagði vangann á koddabrúnina. En svefninn vildi ekki loka brám hennar —, og hún horfði glaðvak- andi út í næturmyrkrið. Faðirinn spyrnti í fótagaflinn á rúminu sínu, en ráðskonan bylti sér og púaði linkulega. Hvernig stóð á því, að þau gátu bæði sofnað svona fljótt, þegar amma var dáin og horfin? Eða var hún kannske ófarin til Paradísar ? Að minnsta kosti hafði hún ekki enn þá komið út úr skonsunni, og engan kvatt. Ef til vill treysti hún sér ekki til að fljúga í þessu veðri upp fyrir himinblámann bak við hríðina; ef til vill treysti hún sér ekki til að rata til Paradísar fyrr en hríðinni slotaði. Litla stúlkan reis upp við dogg og leyni- legt áform bjó um sig í hug hennar. Hún þreifaði fyrir sér þangað til hún fann dá- lítinn kertisstubb og eldspýtustokk, sem hún geymdi í höfðalaginu. Hún smaug hljóðlega undan sængurfiðunni og fálmaði sig áfram inn eftir baðstofunni. Berar ilj- arnar drukku í sig kuldann úr gólffjölun- um, það marraði í hjörum, dyrnar lukust upp, — og hún var komin inn fyrir með kertisstubbinn sinn og eldspýtustokkinn, án þess að nokkur vaknaði. Og hún tendraði ljós. I einni svipan birtist brot úr veröldinni: gulnaðar þiljur og hrímloðinn gluggi í hin- um rauðleita, hvikula bjarma. Allt var með kyrrum kjörum. Rokkurinn stóð hjá púltinu og húslestrabókin gægðist fram á milli ullarkambanna og bandhnykilsins. Hvernig vék þessu við? Þarna lá amma grafkyrr með hendurnar krosslagðar á brjóstinu, hafði enga vængi og enga slaufu í hárinu. Andht hennar var gráfölt og munnurinn innfallinn, en ráðskonan hafði skrökvað, því að hún var alls ekki dáin. Hún svaf bara svo vært, að andardráttur hennar heyrðist ekki. Litla stúlkan slökkti kertaljósið — og fór varlega upp í rúmið. Hún hjúfraði sig að gömlu konunni, eins og hún vildi miðla henni af líkamshita sínum, — og togaði ábreiðuna yfir krosslagðar hendurnar. Loksins, loksins var ömmu batnað og allur sársaukinn liðinn hjá. Henni var aðeins fjarskalega kalt, hún var öll stirnuð og dofin af kulda; en bráðum myndi henni hlýna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.