Vikan - 16.01.1941, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 3, 1941
9
„Eg get ekki mjólkað kúna.“
„Hvers vegna ekki?“
,,Eg get ómögulega fengið hana til þess að
setjast á mjaltastólinn."
,,Þau ganga út og sauma."
„Bæði ? Það er ómögulegt!“
„Jú, hann gengur út, en hún saumar."
„Amma, hefir pabbi boðið þér nokkuð í
dag?“
„Boðið mér nokkuð — hvað áttu við?“
„Hann sagði í gærkveldi, að héðan af
ætlaði hann að bjóða þér byrginn."
Maðurinn: „Já. ég vildi gjarnan fá andlitið
óskaddað."
„Já, en mamma, ég get alls ekki þolað hann.“
„Það skaltu ekki láta á þig fá. Þegar ég giftist
pabba þínum, gat ég alls ekki þolaö hann. En
mér varð fljótlega algerlega sama um hann.“
„Mamma, keyptirðu mig af storkinum?“
„Við hvað áttu, telpa mín?“
„Ef það hefði verið, þá hefðirðu átt að
borga meira en þú gerðir, svo að ég yrði lag-
legri og ekki svona freknótt.“
„Þekkið þér frú Hansen?“
„1 nr. 17?“
„Já, ætli hún sé ekki orðin ekkja •— mér
finnst maður sjái manninn hennar svo sjald-
an.“
„Það er slæmt, að ekki skuli vera nema eitt tré í garðinum."
„Hvernig gekk með manninn, sem þú
varðst skotinn í við fyrstu sýn?“
„Hann var ómögulegur. Það var bíll
húsbónda hans, sem hann var að
skemmta sér í.“