Vikan


Vikan - 06.02.1941, Side 15

Vikan - 06.02.1941, Side 15
VIKAN, nr. 6, 1941 15 Pósturinn. r; Ný framhaldssaga. Lesendur Vikunnar gætu haldið, er þeir nú sjá nýja framhaldssögu hefjast í blaðinu, að þeirri, sem fyrir er, sé að verða lokið. En svo er ekki. Vér ætlum fyrst um sinn að hafa framhaldssög- umar tvær. Þetta gerum vér vegna þess, að vér höfum fengið vitneskju um það úr ýmsum áttum, að fólk er þess mjög fýsandi, að fleiri en ein framhaldssaga sé i blaðinu. Nýja sagan, „Hver sökkti skipinu?“, eftir Whitman Chambers, er styttri en hinar hafa verið og ætti það að verða til þess að skapa fjölbreytni að hafa eina frekar stutta framhaldssögu og aðra langa. Þessi nýja saga er dularfuli og spennandi. Hún gerist i Mið- Ameríku, eða réttara sagt að mestu leyti á og í, þótt undarlega hljómi það, Caribbiska hafinu, sem liggur upp að austurströnd Mið-Ameríku. Svör við spurningum á bls. 2. 1. Barok er nafn á stíltegund í byggingarlist, sem stóð með miklum blóma á 17. öld. Orðið þýðir upphaflega óheiðarleg verzlun. 2. Tlr hinni heimsfrægu riddarasögu ,,Don Quijote" eftir Cervantes. 3. Italinn Evangelista Torricelli árið 1643. 4. Hin dýrðlega. 5. Vasco da Gama. 6. Kínverski múrinn. Hann er 3000 km. langur og úr honum væri hægt að byggja vegg allt í kringum Svíþjóð, sem væri 15 metra hár og 5 metra breiður. 7. Gunnar Gunnarsson. 8. Jón Pálmason. 9. Belgiskur, f. í Antwerpen 1599. 10. Jón Eyþórsson. TILKYNNING Vegna mikillar hækkunar, sem varð á prentkostnaði nú um ára- mótin, og vegna síhækkandi verðlags á pappír og öðru, er við- kemur útgáfu blaða sjáum við undirritaðir útgefendur okkur ekki annað fært en að hækka verð blaða okkar frá 1. febrúar 1941 að telja eins og hér segir: Áskriftarverð kr. 3,00 pr. mán. og 15 aurar í lausasölu. Áskriftarvérð kr. 3,00 pr. mán. og 15 aurar í lausasölu. Áskriftarverð kr. 2,40 pr. mán. og 60 aurar í lausasölu. Áskriftarverð kr. 2,40 pr. mán. og 60 aurar í lausasölu. Reykjavík, 31. janúar 1941. DAGBLAÐIÐ VÍSIR ALDÝÐUBLAÐIÐ Heimilisblaðið V i k a n Vikubloðið FÁLKINN Melvin Ransom og Kona nans hlutu það þungbæra hlutskipti að ákveða, hvórt bjarga ætti barni þeirra frá dauða með því að blinda það á báðum augum. Fyrst varð að taka úr því ann- að augað og skömmu siöar hitt. Glágoma var örsök blindunnar. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Gerizt áskrifendur Vikunnar. Afgreiðslan er í Kirkju- stræti 4. Sími 5004. Þessi litli drengur heitir Jackie Eag- an og er eins árs. Hann vann fyrstu verðlaun á ungbarnasýningu í Ocean City, New Jersey. Þátttakendur voru 200. Hann sést hérna á myndinni með verðlaunagripinn. K1RKJA KR1STS ÍRÍK1 H1TLERS Þessi merka hók, eftir Sigurbjörn Einars- son, hinn nýja prest í Hallgrímssókn hefir hlotið einróma viðurkenningu allra, sem hana lesa. Kynnist viðhorfi hans til ltirkju Krists með því að lesa bókina. «

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.