Vikan


Vikan - 06.03.1941, Qupperneq 2

Vikan - 06.03.1941, Qupperneq 2
2 Efni bladsins m. a.: Hcljarslóð hcimsstyrjaldariim- ar. Grein um Verdun eftir Jón úr Vör. Þrjár konur — og þorpari. Smásaga eftir W. Townend. Fréttamyndir. Ráðskonan og bræðurnir. Smá- saga eftir Jón H. Guðmunds- son. Jólakrossgátan. Lausnir og verðlaun. Hver sökkti skipinu? Fram- haldssaga eftir Withman Chambers. Gissur og Rasmína. Með dauðann á hælunum. Framhaldssaga eftir David Hume. Krossgáta — o. m. m. fl. Vitið pér pað? 1. Hve hár er Eiffelturninn í París ? 2. Er hreindýrið jórturdýr? 3. Hvað þýða stafirnir „S. E. & 0.“, sem oft eru settir á reikn- inga? 4. Er algengara að karlmenn séu litblindari en konur? 5. Er Zanzibar á, eyja eða fjali? 6. Hver er forseti Slysavarnafélags tslands ? 7. Hver er Birgir Ruud? 8. Hvenær innlimaði Hitler Tékkó- slóvakíu að fullu? 9. Hver er 2. þingmaður Skagfirð- inga? 10. Hvað þarf háan hita til þess að smjör bráðni? Sjá svör á bls. 10. Vabria Beer er 6 ára gamalt flótta- barn frá Englandi. Hún er að kalla grátandi á mömmu sína, sem hún er nýbúin að tala við í gegnum útvarp frá Ameríku. VIKAN, nr. 10, 1941 Hann: Vitringar búa til máltæki og fíflin endurtaka þau. Hún: Hvaða vitringur bjó nú til þetta máltæki? HEIMILISBLAÐ Ritstjóm ogafgreiðsla: Kirkju- stræti 4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt- móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. í Erla og unnustinn. Erla: Elsku Oddur! Mætti ég ekki líta snöggv- ast inn til þín á skrifstofuna ? Þá ætla ég að koma — bless á meðan! Oddur: Félagar góðir! Unnusta min ætlar að líta hér inn eftir svolitla stund. Þið ættuð nú að gera mér greiða. Þegar hún er komin að skrifborðinu mínu, þá komið þið og þykist vera að borga mér peninga, sem ég hefi lánaö ykkur. Jósafat: En hvenær fáum við þá aftur? Þú skuldar mér tuttugu og fimm krónur. Pétur: Það er kona ... Oddur: Guð hjálpi mér! Húseigandinn! Oddur: Já, láttu hana koma strax inn. Húseigandinn: Hvemig er það með húsaleiguna? Þér skuldið orðið tvo mánuði og bráðum þann þriðja líka. Þetta gengur ekki svona lengur! Guðmundur: Hérna, vinur, eru 30 krónurnar, sem ég skuldaði þér. Jósafat: Og loksins kem ég með 40 krónurnar, sem þú áttir hjá mér. Húseigandinn: Þessir peningar koma svei mér á réttri stundu. ngs og starfsskrá Varni Aöglýsið í Varnings- og starfs- skrá Vikunnar. Hún nær til manna út um allt land, og er auk þess sérlega ódýr. Auglýsið oft, það er ódýrast. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frimerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. Stimplar og signet. Gúmmístimplar em búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Bækur - Blöð - Tímarit Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- í an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlimum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku.Verðkr. 3,00 og4,00. Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. Shirley Temple í kvik- myndinni fæst i bóka- verzlunum. Bezta myndin, sem SHIRLEY TEMPLE hefir leikið í. Kostar í bandi aðeins kr. 1.80. BROSHÝR er bezta bamabókin og ódýrasta. TJtgefandi: VIKAN H.P., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.