Vikan - 06.03.1941, Page 8
8
VIKAN, nr. 10, 1941
Næturheimsókn.
Rasmína: Þegiðu! Ég veit, að Manganhjónin mundu hafa
komið. Ég sagði þjóninum að hringja til Bjólanhjónanna.
Gissur: Þau koma ekki nema þú bjóðir þeim til mið-
öegisverðar.
Gissur: Ég vona, að þau fari að koma bráðum, þessi Þjónninn: Já, þakka yður fyrir, herra
flibbi er alveg að kæfa mig. minn. Ég skal segja þeim það.
Rasmína: Mundu nú að taka eftir Bjólanhjónunum,'þau
eru svo fínt fólk og kunna sig svo vel.
Þjónninn: Bjólanhjónin eru ekki heima. Á ég að hringja eitthvað
annað?
Gissur: Já, hringdu í mig klukkan átta i fyrramálið, ég ætla að
fara að sofa.
Rasmína: Nei, það verður nú ekki af því. Ég ætla að hringja til
Sólonhjónanna.
Rasmína: Jæja, eru þau ekki
heima? Sælir, þakka yður fyrir. -—
Halló, miðstöð, viljið þér gefa mér
7854. Halló, eru herra Draumlynd og
konan hans heima?
Rasmína: Það lítur ekki út fyrir að nokkur maður
sé heima í kvöld. Ég held ég sé búinn að hringja í
alla, sem ég þekki. Það er víst bezt fyrir okkur að
fara að hátta.
Gissur: Já, því fyrr, því betra.
Rasmína: Drottinn minn! Flýttu þér að klæða þig. Mang-
anhjónin og Bjólanhjónin eru að koma. Talaðu við þau á
meðan ég er að klæða mig.
Gissur: Laglegur heimsóknartími að tarna.
Mangan: Sæl verið þið. Við fengum skilaboðin, þegar við komum heim og nú erum við komin.
Frú Bjólan: Ég vona, að við séum ekki of seint á ferð?
Frú Mangan: En hvað það var gaman að þið skylduð hringja.
Rasmína: Nei, nei. Við förum aldrei svo snemma að hátta.
Gissur: Nei, það er nú eitthvað annað.
Gissur: Aldrei hefi ég heyrt annað eins innihalds-
laust kjaftæði.
Rasmína: Svei mér, ég hélt að þau ætluðu aldrei
að fara.
Gissur: Það er suða fyrir eyrunum á mér
eftir þetta kjaftæði.
Rasmína: Það er dyrabjallan, sem þú heyrir
í. Flýttu þér að klæða þig. Ég er viss um, að
það eru fleiri gestir.
Rasmína: Hver er það?
Gissur: Það er bara skeyti frá Draumlynd, þar sem hann
segir, að sér þyki svo leiðinlegt, að þau skyldu ekki vera
heima. Ég hátta ekki aftur, það borgar sig ekki.