Vikan


Vikan - 13.03.1941, Side 2

Vikan - 13.03.1941, Side 2
2 VIKAN, nr. 11, 1941 Efni bladsins m. a.: Minnist sjómannanna, grein eftir séra Sigurbjörn Einars- son. Götuljósmyndarinn, smásaga eftir Lee Falk. Þegar veturinn ríkti, grein eftir Bjöm Guðmundsson. Tvær framhaldssögur. - Heim- iiið. - Fréttamyndir. - Gissur og Rasmína. - Vippasaga. - Maggi og Raggi. - Erla og unn- ustinn. - Frægar konur —' og m. m. fl. Vitið pér pað? Vitið þér það ? 1. Hvað heitir stærsta eyja í Asíu? 2. Á hvaða breiddargráðu er Norð- urpóllinn ? 3. 1 hvaða landi er hvíti fíllinn tal- inn heilagt dýr? 4. Hvaðan er tómatplantan upp- runnin ? 5. Er gull eðlisþyngra en silfur? 6. Hvert er hið opinbera tungumál Brasiliumanna ? 7. Hvaða björn leggst ekki í hýði á veturna? 8. Hver fann upp eldingavarann ? 9. Hvað eru margir lítrar í einum kúbikmeter ? 10. Hver sigldi fyrst umhverfis jörðina ? Sjá svör á bls. 14. Gúmmístígvél, sterk og falleg fyrir börn og fullorðna. Regnkápur. Gúmmíkápur. Sokkar. Vandaðar vörur. Verðið sanngjarnt. VERÐANQÍ 9' VEIÐAR FÆHAVtHSlUN V Tveir líkir. — Alltaf þegar ég sé þig, minnirðu mig á hann Svein. — Hvaða vitleysa! Ég er ekkert líkur honum Sveini. — Nei ... en hann skuldar mér lika tuttugu krónur. HEIMILISBLAÐ Ritstjóm ogafgreiðsla: Kirkju- stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 í lausasölu. Auglýsingum i Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. Erla og unnustinn Oddur: Ég ætla að biðja Erlu að hitta mig á horninu. Ef ég fer inn til hennar, er hún vís með að láta mig fara að þvo upp með sér og taka til í eldhúsinu. Mér er ekki eins illa við neitt og það. Erla: Já, elskan. Eg skal mæta þér á horninu eftir hálf tíma. Við getum fengið okkur göngutúr í góða veðrinu. Oddur: Þarna er hún, elskan stutta. Og það meira að segja á réttum tíma. Erla: Mér datt allt í einu í hug, að Súsi frænka býr héma rétt hjá. Við skulum koma og heilsa upp á hana. Oddur: Já, það er tilvalið, Erla. Súsí: Nei, bömin min, en hvað það var gaman, að þið skylduð líta inn. Nú getið þið hjálpað mér til að þvo upp allt þetta leirtau. Ég hugsa, að ég hefði aldrei klárað það ein. Varnings og starfsskrá ■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Auglýsið í Varnings- og starfs- skrá Vikunnar. Hún nær til manna út um allt land, og er auk þess sérlega ódýr. Auglýsið oft, það er ódýrast. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frínaerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. Stimplar og signet. Gúmmístimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halidórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Bækur - Blöð - Tímarit Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr. 3,00 og 4,00. Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. Símanúier okkar er 1695 h.f. Hamar Dtgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.