Vikan


Vikan - 13.03.1941, Page 9

Vikan - 13.03.1941, Page 9
 VIKAN, nr. 11, 1941 9 Frétta- mvndir Roosevelt fær jólamerki. Þrjú böm, búin eins og þau, sem myndin er af á jólamerki Bandaríkjanna 1940, . syngja fyrir Roosevelt forseta um leið og þau færa honum merkin hans. Forsetinn er sýnilega ánægður með söng bamanna. Þessi mynd er af N. J. Philip Murray, hin- um nýkjöma forseta ameríska verkalýðs- ins (C.I.O.), þar sem hann er að ávarpa þingheim. Hann tók við af hinum þekkta verkalýðsleiðtoga John L. Lewis, sem strengdi þess heit að segja af sér, ef Roose- velt yrði endurkosinn forseti Bandarikj- anna. Stærsta skip heimsins, „Queen Elizabeth“ sést hér á leiðinni út úr höfninni í New York. Hún er ekki að fara í neina skemmti- ferð, enda ber útlit hennar þess vott. Síðan hún fór frá New York, hefir frétzt, að hún hafi verið við herflutninga í Suður-Afríku og víðar. Bændakóngur. Islenzlnr bændnr ciga sína fjallkónga, amerískir bændur velja sér líka sína kónga. Þessi mynd er af einum slíkum. Hann heitir Gerald Revenga og cr frá Ar- kansas. Hann var sæmdur konungsuafnbót- inni fyrir að geta rekið bú sitt með hagn- aði, en slíkt þykir nú viðburður í Banda- ríkjunum. Þessi spýtnahrúga eru einu leifamar, sem eftir eru af ráðhúsbyggingu i London, eftir að þýzkri sprengju laust niður í hana. — Menn úr hjálparsveitunum em að leita í rústunum, ef ske kynni að þar væri eitt- hvað af særðum mönnum, eða einhverju fémætu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.