Vikan


Vikan - 24.04.1941, Page 1

Vikan - 24.04.1941, Page 1
Nr. 17, 24. apríl 1941. anski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Ulmer Finn segir í eftirfarandi grein frá mjög merkileg- um manni af norskum ætt- um, sem dvelst meðal inn- fæddra negra í Zululandi í Suður-Afríku. Maður þessi hefir undarlegt vald yfir negrunum og getur svæft þá í hópum, og látið þá sofa eins lengi og hann lystir. Enginn getur vakið þá af þessum dásvefni nema hann. Sjá grein á blaðsíðu 5. Enn á ný hóf hann upp raust sína yfir sofandi ,,söfnuðinúm“ og endurtók í sífellu orðin ,,Ni za ku la’la“. (Nú sofið þið). dAvalpuriii. Eins og hermenn við æfingar féll fólkið til jarðar, sumt í hinum undarlegustu stellingum — og. sofnaði. Það var stórkostlegt dæmi um fjöldadáleiðslu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.