Vikan - 24.04.1941, Page 2
2
VIKAN, nr. 17, 1941
VIKAN
óskar öllum lesendum sínum gleðilegs sumarsl
Efni bladsins m. a.:
Dávaldurinn, grein með mörgum
myndum eftir Ulmer Finn.
Faðir og sonur, grein eftir Sherwood
Anderson.
Saklaust æfintýri, smásaga eftir Jón
H. Guðmundsson.
„Það er alveg áreiðanlegt.“
Vippi á Hótel Borg, barnasaga.
Fréttamyndir.
Maggi og Raggi.
Með dauðann á hælunum, framhalds-
saga.
Heimilið. — Krossgáta o. m. m. fl.
Skrítlur.
Kennarinn sagði börnunum, að leika sér að því
í frímínútunum að herma eftir ýmsum dýrum.
Það leið ekki á löngu áður en börnin tóku að
gera skarkala, sum jörmuðu, sum hneggjuðu, sum
bauluðu og sum göluðu. En Siggi litli sat úti í
horni á skólagarðinum og bærði ekki á sér.
Kennarinn hugði að hann væri lasinn og gekk
til hans. „Ætlarðu ekki að leika þér eins og hin
börnin, Siggi?“
„Uss, kennari, uss!“ sagði Siggi og lagði fingur
á munninn. ,,Ég er að verpa eggi.“
*
Forstöðumaður Náttúrugripasafnsins vaknaði
eina sunnudagsnótt um þrjúleytið við það að sím-
inn hringdi. Það heyrðist veik rödd í símanum:
ÍSLENZK MÁLNING
Qlebiújejyt
suma.h.!
LRKK-OG MflLNINGflR i I A DÍ)A H
VERKSMIÐJRN i1J\Krf\F
--------------------------------**::::
: :
r 1
Gleðilegt SuMAR!
Hótel Skjaldbreið.
£ Í
aaw____________________________________.«::::
,,Er þetta forstöðumaður Náttúrugripasafns-
ins? Getið þér sagt mér, hvenær safnið verður
opnað næst?“
„Hvern fjandann meinið þér með því að hringja
mig upp um miðjar nætur, til þess að spyrja að
slíku? Safnið verður ekki opnað fyrr en á mánu-
daginn."
„Það getur orðið nokkuð óþægilegt fyrir mig.
Ég er nefnilega lokaður inni á safninu."
GLEÐILEGT SUMAR!
FLÓRA.
8 }
8 $
8 }
I Öleðilegt 5uMAR! I
} v
} 8
I:! STEINDÓRSPRENT H.F.
w V
8 }
8 }
8 8
£< ^
GLEÐILEGT SUMAR!
| H.F. SANITAS.
*>«.mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmm'>‘
Varnings og starfsskrá
Auglýsið í Varnings- og starfs-
skrá Vikunnar. Hún nær til
manna út um allt land, og er
auk þess sérlega ódýr.
Auglýsið oft, það er ódýrast.
Frímerki.
Kaupi notuð íslenzk frímerki.
Sigurður Kjartansson, Lauga-
vegi 41. Sími 3830.
Saumastofur.
TAU OG TÖLUR
Lækjargötu 4. Sími 4557.
Stimplar og signet.
GúmmíStimplar eru búnir til
með litlum fyrirvara. Sömu-
leiðis signet og dagsetningar-
stimplar. Steindórsprent h.f.,
Kirkjustæti 4, Reykjavík.
Signeta-griift og ýmiskonar
annan leturgröft annast Björn
Halldórsson, Laufásveg 47,
Reykjavík.
Bækur - Blöð - Tímarit
Vikan er heimilisblaðið yðar.
Gerist áskrifandi og mun blað-
ið þá vérða sent yður heim á
hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl-
an er í Kirkjustræti 4, Reykja-
vík. Sími 5004. Pósthólf 365.
Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk
og ensk-íslenzk fást í öllum
bókaverzlunum. Hver sá, sem
þessar bækur hefir um hönd,
getur gert sig skiljanlegan við
Englendinga, þótt hann kunni
ekki ensku. Verðkr. 3,00og4,00.
Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum.
Betty Lou
andlitsduft
og
varalitur
Líkar bezt, fœst víða.
Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.
STEINDÓRSPRENT H.F.