Vikan


Vikan - 24.04.1941, Blaðsíða 8

Vikan - 24.04.1941, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 17, 1941 MAGGI og RAGGI Hárið er prýði konunnar. Kennarinn: Já, Eva, þú mátt fara fram snöggvast. Eva: Þakka yður fyrir, kennari. Snati verður ástfanginn. Maggi: Það lítur út fyrir, að það sé hafinn stríðsviðbúnaður hér líka. Maggi: Hæ, Snati! Komdu Snati! Komdu karlinn! Raggi: Fannstu Snata, Maggi? Maggi: Nei, hann vildi ekki koma. Hann er alltaf að flækjast úti á hverju kvöldi. alla nóttina og kalla á hann. Nú slekk ég, góða nótt! Raggi: Bíddu, Maggi. Hlustaðu! Þægileg skíðabrekka. Unnur: Þakka þér fyrir, Maggi minn, að þú opnaðir. Ég gleymdi lyklinum mínum. Maggi: Nú, það er Unnur systir! Veiztu hvað! Stigadregillinn kom á meðan þú varst niðri í bæ. Það er búið að setja hann á. • .. - ----— ------1 :; ■ .-n ^ i < * Unnur: Það er ágætt! Er hann Maggi: Og svo er hann bezta mniskíðabraut, sem hægt er að hugsa sér! fallegur ? Maggi: Já, hann er dúnmjúkur, og svona þykkur! /

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.