Vikan


Vikan - 24.04.1941, Page 13

Vikan - 24.04.1941, Page 13
VIKAN, nr. 17, 1941 13 Dað er alveg áreiðanlegt! Á miðöldunum, þegar drykkjumaðurinn var og hét, var hjartfólgnasta eign hvers manns drykkjarhornið hans, sem oft var búið sérstaklega til handa honum, og sém hann tók með sér á hverju kvöldi á veit- ingastofuna. Við hornið var fest flauta, sem hann flautaði í á meðan hann gat, þegar hann vildi fá meira að drekka, og þegar hann dó, var það látið með honum í gröfina. * Eitt af undarlegustu snýkjudýrum, sem á mannslíkamann leggjast er þráðormur- inn, lítill, þráðlaga ormur, sem ekki sést með berum augum og lifir í hitabeltislönd- unum. Hann kemst inn í líkamann með drykkjarvatni eða við bit hinnar eitruðu moskitoflugu, og veldur oft sjúkdómi, sem nefndur er Elefantiasis. Það undarlega er, að það úir og grúir af þessum ormum í blóðinu á næturnar, en þeir hverfa alger- lega á daginn. * Amerískur milljónamæringur einn frá Long Island notar taminn Cheetah, eins konar leopard, eins 'og veiðihund. Hann sækir endur og aðra fugla, sem húsbóndi hans skýtur og er ekkert hræddur við að synda eftir þeim, ef svo ber undir. Smá ísjakar eru fyrir hvalveiðiskip Stúndum geta þeir jafnvel þó að það stefnu til að losna ur skipshöfnin þá blátt áfram binda annan stærri jaka. Vikunnar. Lárétt skýring-: 1. vegagerðarmaðurinn. — 13. suða. — 14. tala. -— 15. hug. — 16. hljóti. ■—• 18. bugast. — 20. blikna. — 23. hljómaði. — 25. angar. — 27. plokk. —- 29. öskra. — 30. voð. — 31. náði. —- 32. reif. — 34. rírna. — 36. klæða. — 37. skarar. — 39. sálir. — 41. ílát. — 42. ungs. — 44. bænir. — 46. hættu. — 49. þagga. :— 51. dettin. — 53. bára. — 55. vönd. — 56. í veggj- um. — 57. blundur. — 58. blæja. — 60. ákvörðun. — 62. úrgangur. — Ö3. svældu. — 65. hrynja. — 67. goðs. -- 68. vagga. — 70. tapaði. — 72. stefn- um. — 75. vínglas. Lóðrétt skýring: 1. á heima. — 2. hreyfing. — 3. rytjur. — 4. band. — 5. iundi. — 6. veina. — 7. samþykki. — 8. árás. — 9. fornspek- ing. — 10. liðinn. — 11. greinir. -— 12. taka. — 17. ólán. — 18. hávaða. — 19. timar. — 20. sjá eftir. — 21. bætur. — 22. hvatar. — 24. herma. — 26. nagdýr. — 28. dá. — 33. ástarhóta. — 34. lendingarstfðir. — 35. árstíðaskrá. — 36. veiða. — 38. lapp. — 40. pytts. — 43. flik. — 44. ókyrr. — 45. gengu. — 46. áræði. — 47. gamla. •— 48. lita. — 50. ljósgjafi. — 52. hús. — 54. bærast. — 59. flókin. — 60. mesti. — 61. kropps. — 62. blóð. — 64. löngun. — 66. fundar. — 69. ath. — 70. dýramál. — 71. fjórir. — 72. utan. — 73. söngvar- ar. — 74. gat. Lausn á 84. krossgátu Vikuimar: oft til mikilla óþæginda í Norður-íshafinu. — elt skip í marga daga, sé sífelt að breyta um undan honum, og verð- að taka gamalt tó og jakann við klöpp eða Lárétt: 1. Vikan. — 5. dreng. — 9. ækið. — 10. seil. — 12. hlut. — 14. ysta. — 16. færir. — 18. frá. — 20. sumar. — 22. örar. — 23. kú. — 24. tó. — 26. roka. — 27. rit. — 28. kastala. — 30. rið. — 31. sála. — 32. kápa. — 34. fá. — 35. ró. — 37. róar. — 40. flog. — 43. þrá. — 45. fróðleg. — 46. mey. — 48. róms. — 50. af. — 51. ag. — 52. seld. — 53. ósatt. — 55. ark. —— 57. skyld. — 58. nári. — 60. álar. — 61. lúða. — 62. stór. — 63. mysan. — 64. Urður. Lóðrétt: 2. kælir. — 3. akur. — 4. nit. — 5. dey. — 6. riss. ■— 7. eltur. — 8. aðför. — 11. hérað. •— 12. hrat. — 13. ár. — 15. Amor. — 17. ærir. — 18. fúsa. — 19. átak. — 21. akir. — 23. kaldara. — 25. ólánleg. — 28. ká. —■ 29. ap. — 31. sár. — 33. arg. — 36. drós. — 38. of. — 39. rófa. — 40. flak. — 41. og. — 42. fell. — 43. þróun. — 44. áman. — 46. meyr. — 47. yddur. —- 49. stáls. — 52. skarð. — 54. ti«ía. — 56. ræ. — 57. slór. — 59. iðn. — 60. átu. Á þeim góðu, gömlu dögum, þegar Hol- land og Belgía voru frjáls og fullvalda ríki og meinlausir smyglarar lifðu góðu lífi, Stína! Kallaðu á köttinn þinn ég ætla að fara með Snata með mér á veiðar. hugðist einn þeirra, sem var hollenzkur, að leika á belgísku tollverðina. Hann kom akandi um hábjartan dag á mótorhjólinu sínu, sem var.með hliðarkörfu, og nam staðar við belgísku landamærin. Hann sýndi tollvörðunum tvö vegabréf, sitt og kærustunnar, sem sat í körfunni, dúðuð í ----------- teppum og með hattinn niður í augum. Hún var undarlega þögul, og einn af tollvörðun- um, sem ávarpaði hana og fékk ekki neitt svar, gerðist þá svo djarfur að lyfta hatt- inum hennar. Kom þá í Ijós, að kærastan var spikfeitur og þriflegur alikálfur. Njáll hinn skegglausi mundi ekki hafa átt upp á pallborð- ið hjá kvenþjóðinni í Arabíu og Egyptalandi. Þar eru slík- ir menn ekki taldir með karl- mönnum. Landkönnuðurinn Gregory Mason heldur því fram, að sumir kynflokkar Indjána í Suður-Ameríku séu sama sinnis. Hann lætur sér allt af vaxa skegg, þegar hann er að ferðast á meðal þeirra, því að hann hefir tek- ið eftir því, að þeir gera aldrei skeggjuð- um manni mein. * Ung, amerísk hefðarkona hefir látið byggja dálítið óvenjulegt hænsnahús til að ala upp kjúklinga. Það er fimm hæða hátt, raflýst, með útvarpi, gljáfægðum gólfum og gluggum, sem hleypa útfjólubláu geisl- unum í gegn. Aðeins ein af hinum fornfrægu róm- versku vatnaleiðslum er enn í notkun í heiminum. Það er vatnsleiðslan ,,E1 Puente del Diablo“, sem leiðir vatn inn í Segovia- héraðið á Spáni. Þessi leiðsla, sem er rúmir 16 km. á lengd og liggur á einum stað yfir 34 metra háan múr, er enn í ágætu standi. þó að hún hafi verið byggð fyrir næstum 1900 árum, eingöngu úr tilhöggnu granít. * Hin svo nefnda gallfluga verpir eggjum sínum inn í börkinn á eikartrjám. Börk- urinn þrútnar út og myndar harða kúlu utan um eggin. í þessum kúlum er mikið af sútunarsýru, sem notuð er til að súta með, og það er líka hægt að búa til úr henni blek. Ef maður græðir rósarunna á ungt eikartré, getur, ef vel tekst til, komið fyrir, að hann beri bláar rósir.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.