Vikan


Vikan - 29.05.1941, Side 8

Vikan - 29.05.1941, Side 8
8 Gissur og Rasmína koma heim VIKAN, nr. 22, 1941 Rasmína: Þegar við komum heim á morgun verða fréttaritarar beztu blað- atina og ljósmyndatökumenn á járnbrautarstöðinni — það verður stórvið- burður. Erla: Hefirðu virkilega sent öllum blöðunum skeyti? Tengdasonurinn: 1 hvaða öskju léstu pípuna mína? Gissur: Ég er ekki í skapi til að leysa gátur núna. Tengdasonurinn: Er Sajita Barbara systir Santa Claus? Erla: Að þú skulir spyrja 3vona heimskulega. — Santa Barbara er fögur borg úti við ströndina. Þangað sækir allt fina fólkið. Rasmína: Það var slæmt, að mér skyldi ekki detta í hug að láta frétta- ritarana heldur hitta okkur þar. Ferðafélagi Gissurar: Ég ferðast mikið — ég drekk í mig fegurð náttúrunnar — ég er gagn- tekinn af dásemdum lifsins . .. Gissur: Þér hljótið að vera ókvæntur —• og aldrei kæmist ég upp á það að drekka náttúr- una. Bóndinn: Ef lestin hefði hér einhverja viðdvöl, gæti mér kannske tekizt að selja einhverjum i henni jörðina mína. Rasmína (inni í lestinni): Sjáðu, Erla, bænd- umir þama hafa auðvitað lesið um það i blöð- unum, að við væmm með lestinni. Erla: Ætli þeir hafi líka sagt húsdýrunum sinum það. i - Vinir og kunningjar Gissurar streyma að úr öllum áttiim til þess að bjóða hann velkominn heim — en illkvittinn náungi spyr: Hvar eru frétta- ritaramir hennar Rasmínu? i

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.