Vikan


Vikan - 12.06.1941, Blaðsíða 2

Vikan - 12.06.1941, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 24, 1941 Efni bladsins m. a.: Kooscvelt sver í'orsetaeiðinn í þriðja sinn, forsíðumynd. Simon Patino fór að ráðum konu sinnar. Grein um tin- konginn suður-ameríska. Æfintýri ungfrúarinnar. Smá- saga eftir Helen Simpson. „Föroyar, mitt land!“ Grein eftir Sámal Davidsen. I>au trúlofuðust 10. maí. Smá- saga eftir Ingólf Kristjáns- son frá Hausthúsum. Hcimilið. Meðferð ungbarna. (niðurröðun máltíða) o. fl. Gissur og Rasmína. — Frétta- myndir. — Tvær framhaldssög- ur. — Vippi á kappreiðum. — Krossgáta. — Erla og unnust- inn — o. m. m . fl. Þessi stúlka heitir Dorothy Wight- man, seytján ára, og er dóttir hinn- ar heimsfrægu tennisstjörnu frú Wightman, sem var um langt skeið heimsmeistari í tennis. Dóttirin fylg- ir í fótspor móðurinnar, og hefir hún þegar unnið marga sigra í keppni jjjvið jafnaldra sína. SKEÍTLUE Georg: Hvenig liður Sigga á spítal- anum ? Hjalti: Ágætlega, en ég býst ekki við að hann muni fara þaðan fyrst um sinn. Georg: Af hverju heldurðu það? Hefirðu talað við lækninn? Hjalti: Nei, ég sá hjúkrunarkon- una. * Kurteis ferðamaður í Edinborg (spyr Skota í pilsi): — Getið þér, herra minn eða frú, eftir þvi hvort á við, visað mér leiðina til kastalans ? * Læknirinn (hringdur upp klukkan tvö um nótt): — Hvað er að ? Röddin: — Ég þarf að biðja yður að hjálpa mér, læknir. Ég get ekki sofið. Læknirinn: Nú hvað viijið þér að ég geri. Syngi við yður ,,Bí, bi og biaka“ ? * Maðurinn (við stúlku, sem kemur til dyra): — Er frúin heima? Stúlkan: Já, hún er heima, en hún. er ekki frú. Vi k a n HEIMILISBLAÐ Ritstjórn og afgreiðsla: Kirkju- stræti 4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. Erla og unnustinn. Erla: Ó, elsku Oddur! Við fáum okkur ein- hvern tíma lítið, yndislegt hús, bara fyrir okkur tvö. Verður það ekki dásamlegt? Oddur: Jú, ástin mín. Framtíð okkar verður ein samfelld stund friðar og hamingju. Q Eiginkona: Ég var asni, þegar ég giftist þér. Eiginmaður: Já, ég sá það strax og við vor- um gift. Eiginmaður: Já, en góða kona ... Eiginkona: Það er rétt. Berðu mig bara, fant- urinn þinn. Eiginkona: Þrælmennið þitt. Ég mundi Oddur: Skyldi fólk breytast svona við gifting- fara til mömmu, ef hún væri ekki farin una? tii ömmu. Eiginmaður: Hlustaðu á mig, góða mín .. / Varnings og starfsskrá Stimplar og signet. Gúmmístimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f., Kirkjustæti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Björn Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Saumastofnr. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Simi 4557. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frímerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Simi 3830. Bækur - Blöð - Tímarit Bækur yngstu barnanna. Þessar bækur kosta aðeins 0,50 aura stykkið. Út eru komnar 10 bækur, allar prýddar mynd- um. Fást í bókaverzlunum. Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást i öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr.3,00og4,00. Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. Til að verjast flugum, pöddum og öðrum í smádýrum í blóma- og mat- : jurtagörðum, þarf fólk að \ eignast sprautur. Þær fást í blómabúðum. Gódur Leksikon óskast til kaups. Tilboð sendist afgreiðslu Vikunnar, Kirkjustræti 4. Utgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.