Vikan - 12.06.1941, Síða 15
VIKAN, nr. 24, 1941
15
Arður til hluthafa.
Á aðalfundi félagsins þ. 7. þ. m. var sam-
þykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í
arð til hluthafa fyrir árið 1940.
aðalskrifstofu i'
Arðmiðar verða innleystir á
félagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum félags-
ins út um land.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
: Mikid af faliegum
Sumarkjólaefnum
• nýkomið
Komid meðan úrvalið er nóg.
I Laugaveg 46
Meðferð ungbarna.
Framhald af bls. 10.
eldri má venja á að sofa allt að 8
timum í striklotu. Stundum þarf þó
að snúa þeim, laga til undir þeim,
láta þurt undir þau eða þvílíkt. Pela-
bömum hættir stundum við upp-
þembu. Getur þá verið g-ott að reisa
þau upp til hálfs í rúminu, eða láta
þau setjast upp snöggvast; þau fá
þá oft ropa og hægist við það og
sofna svo strax aftur. En ef þetta
ráð skyldi nú bregðast, má reyna að
gefa barninu nokkrar skeiðar af vel
volgu vatni, soðnu. Sé þessum ráðum
fylgt, mun það reynast, að barnið
verður rólegra, og móðirin kemst þá
hjá þvi að sitja með það stundum
saman til að hugga það.
Hér að framan hefir verið minnst
á það, að hver móðir á að gefa ná-
kvæmar gætur að því, hvort barn
hennar dafnar viðunanlega eða hefir
hæfilega framför (viktun). Rétt er
að setja það á sig, að fyrstu 3 mán-
uðina (að fráteknum fyrsta % mán-
uðinum) þarf hvert brjóstbarn að fá
’/a af þunga sinum af brjóstamjólk
daglega; næstu 3 mán. ’/,; þá er það
orðið misserisgamalt, en úr því þarf
það ekki nema J/8 af þunga sínum af
mjólk.
Annars verður vikið nánar að
þessu síðar, þar sem talað verður um
gerfifæðu.
Ef það er einhver vörutegund, er yður i
vanhagar um, þá talið við okkur eða {
skrifið. — Við munum gera tilraun til |
þess að greiða úr vandræðum yðar. |
60WUD IEMHÍPT’COf
Fiskhöllin
Borðið fisk og sparið.
Það er alveg
áreiðanlegtl
Trúboði einn að nafni Volge, í Dakota
hefir starfað meðal Indíána í Norður-
Ameríku í 55 ár. Hann er svo stálminnug-
ur, að hann man upp á dag hverja einustu
vígslu, skírn og greftrun, sem hann hefir
leyst af hendi.
Stærsti vörubíll í heimi er í eigu flutn-
ingafélags eins í Liverpool og er kallaður
„Kata“. Á honum hefir meðal annars ver-
ið fluttur eimvagn, og hvalur, sem vóg 70
tonn. ,,Kata“ er 24 metra löng, er á 14
hjólum, getur borið 140 tonn og ekið með
10 kílómetra hraða á klukkutíma. Fjórir
menn stjórna henni, tveir frammi í og
tveir aftur í, og er símasamband á milli
þeirra.
Þýzkur f jallaleiðsögumaður að nafni
Walter Stroutz ,,smíðar“ allt af bindin
sín sjálfur. Hann býr þau til úr furu, sem
hann heflar næfur þunna og málar svo á
eftir með öllum regnbogans litum. Bindið
festir hann með gúmmíteygju.
Sumar bakteríutegundir eru ótrúlega
lífseigar. Til er tegund, sem getur lifað, og
jafnvel nærst, í eins baneitruðum sótt-
hreinsunarvökva og karbólsýru.
*
Lord Howe-eyjan, sem liggur 575 km. í
austur frá Ástralíu er sannkölluð jarðnesk
paradís. Þessi fagra eyja er aðeins 20 km.
í þvermál, og íbúamir 150 að tölu, eiga
hana sjálfir. Þeir hafa ofan af fyrir sér
með því að safna aldinum af viltum pálm-
um — starf, sem tekur tvo klukkutíma á
viku.
*
Berber í Algier hafa undarlegar skoð-
anir á sameign. Oft er það, að þrír menn
eiga saman eitt fíkjutré. Einn á stofninn,
annar greinarnar og þriðji jörðina, sem
tréð stendur á.
1. Já, 18% af líkamanum er kolefni.
2. Níu: New York, Chicago, Buenos Aires,
Philadelphia, Detroit, Rio de Janeiro, Los
Angeles, Mexico City og Sao Paulo.
3. Póllandi.
4. Magnús Gíslason.
5. 1 Jugoslavíu.
6. Arabiskt höfuðfat.
7. Venezuela.
8. Bandaríkjamaðurinn Ernest Hemingway. „Og
sólin . .. “ þýddi Karl Isfeld, en „Vopnin . :. “
H. K. Laxness.
9. Milli 63% og 66% stigs norðurbreiddar.
10. Seinni hluta vetrar 1905.