Vikan


Vikan - 21.08.1941, Side 8

Vikan - 21.08.1941, Side 8
8 VTKAN, nr. 34, 1941 Qissur gerist hugulsamur. Sókrates: Já, Gissur, ég kem oftast með einhvern smáhlut með mér heim. Það þarf ekki að vera dýrt. JSg geri það einungis til að láta harla vita, að jafn- vel við vinnu mina hugsa ég um hana. Með því móti verður heimili mitt friðsamt — aldrei eitt styggð- aryrði. Gissur: Áttu við að lítill vasi eins og þú ert með þama, geti komið i veg fyrir ófrið? Kaupmaðurinn: Þetta er ódýr vasi. Svona vasar voru mjög mikið notaðir á dögum Lúðvíks XIV. Gissur: Búið þér um hann. Mig langar ekki til að heyra meira. • Gissur: Bara smá gjöf. Þegar ég var að ganga um götumar, þá var ég að hugsa um þig, svo að ég fór inn og keypti þetta handa þér. Rasmína: Ö, hann er yndislegur! Hann mun fara mjög vel héma inni. Komdu með litla borðið, sem stendur í fremra svefnherberginu. as? Rasmína: Taktu nú þetta borð og settu það inn í dagstofuna. Settu það þar, sem blómin em, og settu blómin fram i forstofuna. Gissur: Hvað meinarðu, Rasmína? Hvers vegna seturðu vasann ekki bara hér? Gissur: Nú þegar ég er búinn að fara með hitt borðið upp á loft, hvert á ég þá að fara m'eð þetta? Rasmína: Settu það hér og taktu stólinn og litla borðið, sem síminn stendur á, og láttu það inn í bókaherbergið. Gissur: En góða Rasmína. Nú þegar ég er búinn. að láta legubekkinn inn í herbergið mitt, þá kemst ég þar varla fyrir sjálfur. Rasmína: Jæja. Þetta borð og þessi bókaskápur offylla þetta herbergi, síðan þá fluttir þennan litla legubekk hingað. Farðu nú með þessi húsgögn inn í hljómlistarherbergið. Efri myndin: Dóttirin: En góða mamma. Hvers vegna léstu flytja öll þessi húsgögn inn til min ? Nú er herbergið offyllt. Rasmína: Pabbi þinn er nýkominn með nýjan vasa. Ég ætla að breyta dálítið. Ég ætla að senda eftir sérfræðingi í innréttingu. Neðri myndin til vinstri: Dóttirin: Nú þegar þú ert búinn að setja allar þessar bækur hingað, mamma, þá er herbergið alls ekki nógu stórt. Rasmína: Ég veit það. Það verður að koma öllu fyrir á nýjan leik. Við verðum að fá eitt herbergi í viðbót. Rasmína: Komið með þetta brekán upp. Sakarías: Ég sé að þú ert að bæta einu herbergi við húsið þitt. Hvers vegna gerir þú það ? Gissur: O, það er nú vegna eins blómsturvasa.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.