Vikan


Vikan - 21.08.1941, Side 9

Vikan - 21.08.1941, Side 9
VIKAN, nr. 34, 1941 9 Frétta- myndir Frank Leaky er nýr knattspyrnu- þjálfari við Notre Dame háskól- ann í Bandarikjunum. Hann tók við af Elmer Layden, sem var gerður að forseta knattspyrnu- sambands Ameríku. Leaky var ■áöur aðalþjálfari við Boston há- skólann. Stýrir innrás Þjóðverja í Rúss- land. Johannes von Blaskowitz hershöfðingi, sem er gamall pólsk- ur hermaður, er sagður stjóma Sprengjum kastað á íbúðarhús í Moskva. Þýzk sprengja kom niður á hlið þessa íbúðarhúss og reif vegginn frá eins og beittur hnifur hefði flett honum frá, svo að allar íbúðirnar komu í ljós. Mynd þessi var send frá Moskva til að sýna fram á, að Þjóðverjar valda ekki tjóni á hernaöarlegum stöðum. innrás Þjóðverja i Rússland. Sagt var, að hann hefði sett aöalbæki- stöð sina í Brunn í Moravia, á meðan nazistahersveitirnar ryðjast fram gegn Rauða hernum. Abbesiníumenn sverja keisara sínum hollustu. Mynd þessi sýnir hluta . af hersveitum Ras Ababa Aragai höfðingja, þegar þeir voru að sverja keisaranum hollustueið fyrir framan keisarahöllina í Addis Abeba. 1 þau fimm ár, sem Italir stjórnuðu Abessiníu, var keisarahöllin að- setursstaður hertogans af Aosta, sem gafst upp fyrir Bretum við Ambar Alagi. Vel æfðir. Á myndinni sjást menn úr brezku Hampshire-hersveitinni vera að stökkva yfir varnarskotgröf í árásaræfingum. — Stöðugt er verið að æfa og herða mennina, svo að þeir fái fulllcomna líkams- herðingu. Brezlt skipaiest. Brezku skipin sigla örugg út á opið hafið í sitipa- lestum í fylgd með tundurspillunum, sem stöðugt eru á verði óg gæta þeirra. •— Ný aðferð Breta að láta kafbáta fylgja skipalestunum hefir reynzt vel í orustunni um Atlantshafið.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.