Vikan - 21.08.1941, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 34, 1941
15
Tóbakseinkasala ríkisins
Nidurlag augl. á bls. 14
Heilds.v. tJts.v.
R. & ,T. HILL, LTD., LONDON. Charterhouse Baron — Earl Dainty Diners Majors Generals (í % ks.) pr. ks. ■ • (í % — ) — — ■ ■ (í % — ) — — . • (í % — ) — — Kr. 25,00 34,50 13,00 16,00 Kr. 30,00 41,40 15,60 19,20
Amerískir vindlar:
Panetelas Cremo Golfers ■ • (í % — ) — — • • (í % — ) — — ■ • (í%—)—‘ — 30,00 27,50 13,30 36,00 33,00 16,00
Havana vindlar:
HENRY CLAY AND BOCK & CO., LXD.
La Corona:
Corona ........................... (í V* ks.) — — 50,00 60,00
Half a corona .................... (í % — ) — — 27,00 32,40
Bock:
Rotschilds ---------------
Elegantes Espanole .........
Bouquets de Salon ...........
Golondrinas ..............!...
Henry Clay:
Regentes ...................
Jockey Club .................
Golondrinas .............. .
Bouquets de Salon ...........
Heilds.v. Úts.v.
Kr. Kr.
(í % ks.) pr. ks. 39,00 46,80
( % —) — — 27,00 32,40
(í y4 —) — — 21,75 26,10
(í % -) 22,00 26,40
(i % ks.) — — 28,00 33,60
(í y4 —) — — 25,00 30,00
(í y4 —) — — 22,50 27,00
(i y4 —) — — 22,00 26,40
VI. ELDSPÝTUR.
Brj'may ......... (í 12 stokka búntum) — gross 17,25 21,55
Comet ........... (í 12 — — ) — — 12,80 16,00
Three Plumes..... (Í12 — — ) —------12,80 16,00
Vn. VINDLINGAPAPPÍR.
Riz la X (kassi með 100 pk., hver pk. 60 blöð) -— ks. 60,00 75,00
AFMÆLISG J AFIRN AR.
Framhalda af bls. 5.
það sat kökkur í hálsinum á henni og hún
hugsaði: Læknarnir leyfa alltaf allt, þegar
engin von er hvort eð er. ,,Við opnum hann
í kvöld,“ sagði hún og tók við bögglinum,
sem Dorothy rétti henni.
Það var miði undir silkibandinu. Hún las
hægt, það sem á honum stóð, og deplaði
augunum til að fá burtu móðuna, sem var
fyrir augum hennar. „Til hamingju með
afmælisdaginn, elsku mamma," stóð á mið-
anum. Svo var lítil, angurvær vísa. Hún
~varð að taka á allri þeirri stillingu, sem
Iiún átti til. Hún tók pappírinn utan af
og hélt á baðsaltsbauk og baðsápu, sem
jmdislegan ilm lagði af. Hún vissi, að Doro-
thy elskaði allt, sem ilmaði.
„Það er jmdislegt,“ sagði hún. „Ó, hvað
það er góð lykt af því!“ En hún varð
stöðugt sannfærðari um, að þegar gjöf
Jims væri komin líka, þá myndi hún vita
með vissu, að þessi afmælisdagur væri síð-
asta tímamarkið í lífi hennar.
Fingur hennar skulfu, þegar hún leysti
höndin af langa, flata pakkanum, sem nú
lá á hnjám hennar.
Þegar hún hafði tekið lokið af, starði
hún lengi á innihaldið og gat ekki sann-
fært sjálfa sig um svarið, sem hún sá
þar. Þá byrjuðu tárin allt í einu að steryma
úr augum hennar, og hún gat með engu
móti stöðvað þau. Hún gróf andlitið í kodd-
anum, og þótt hún heyrði rödd Jims og
finndi hann taka í öxl sína, þá gat hún
ekki litið upp eða svarað honum.
„En Ann, elskan mín ...“ sagði hann
skjálfandi röddu. „Ég hélt, að þér þætti
gaman að fá þetta. Eg keypti þá falleg-
ustu, sem ég gat fundið, og þú vilt alltaf
láta okkur kaupa eitthvað, sem þú þarft
á að halda.“
Eitthvað, sem hún þurfti á að halda!
Regnkápu. Hvíta, þunna regnkápu með
hettu. Nú blandaðist hlátur saman við
grátinn . . . Hún átti þá að fá að lifa.
Hún myndi þá aftur fá að ganga úti í
rigningunni og finna svalandi dropana
renna eftir andliti sínu. Hún átti að verða
frísk og hraust, aka bomunum í skólann,
þegar veðrið væri vont og sitja og horfa á
þau leika sér í snjónum og Hal koma yfir
grasvöllinn með fótboltann sinn.
Ann sneri sér að manni sínum, dró hann
að sér og kyssti hann. „Þetta er fallegasta
gjöfin, sem þú hefir nokkurn tíma gefið
mér,“ sagði hún. „Þetta er yndislegasta
gjöfin, sem ég hefi nokkum tíma fengið.“
Svör við spumingum á bls. 4:
1. Svarti dauði; geisaði í nærri þrjú ár.
2. Pranz Joseph I. Austurríkiskeisari. Hann
var uppi frá 1830—1916.
3. Vatn er betri hitaleiðari og tekur þvi fyrr
hita frá líkamanum.
4. Tony.
5. Lítill, pólstraður en baklaus stóll.
6. Sigurður Þéttmarsson.
7. Sahib (= herra).
8. Ljósir litir, og einkum hvítt, endurkasta
sólargeislunum mest, en draga þá ekki í sig
og eru þess vegna kaldari!
9. Abraham var 100 ára og Sara 90 ára.
10. Þjófurinn frá Bagdad, Zorro og Svarti sjó-
ræninginn. .
102.
krossgála
Vikunnar.
Lárétt skýring: — 1. hlað-
inn. — 6. fer um. — 11. angra.
— 12. gjald. — 13. káts. — 14.
biður. — 16. bögubósi. — 19.
glatast. — 21. hryggla. — 22.
fram og aftur. — 25. straum-
urinn. — 26. hærra. — 27. titill.
— 28. stjórn. — 29. æða. — 33.
sendla. — 34. árar. — 35. sjó-
gangur. — 36. ómjúk. — 40.
fjár. — 44. fóðra. — 45. hól-
búa. — 47. fugl. — 48. ferð.
— 50. skemmtileg. — 52. við.
— 53. glópinn. — 55. vanheila.
— 57. verkfærin. — 59. tepra.
— 60. kvika. — 61. eins. — 62.
kindurnar. — 63. þröngur.
Lóðrétt skýring: — 1. hópur. — 2. ógróin jörð.
— 3. svínafæða. — 4. kenndir. — 5. þak. — 6.
skordýr. — 7. ófrægja. — 8. fé. — 9. riddari. —
10. striðnar. — 13. afreksmanns. — 15. lestar. —
17. bólgu. — 18. nytjalandi. — 20. rista. — 23.
atviksorð. — 24. húsdýr. — 30. ágóða. — 31.
Lausn á 101. krossgátu Vikunnar:
Lárétt: — 1. harka. — 6. festi. — 11. fomt. —
13. hælir. — 15. kú. —- 17. kaga. — 18. allt. —
19. S. E. — 20. Ara. — 22. tau. — 23. imi. — 24.
áti. — 25. gifting. — 27. sandfok. — 29. illi. —
30. arfa. — 31. látri. — 34. kúpan. — 37. tróðs.
— 39. lofum. — 41. rb. — 43. asni. — 44. ætir.
— 45. ra. — 46. eik. — 48. tal. — 49. tin. — 50.
ben. — 51. skolaði. — 53. inngang. — 55. tapa.
— 56. ánna. — 57. rakur. — 60. kulna. — 63.
ranar. -— 65. kóngs. — 67. la. — 69. rama. — 70.
alda. — 71. fá. —• 72. yls. — 74. ólu. — 76. Una.
hvíldi. — 32. löngun. — 33. ílát. — 36. í vef, ef.
— 37. heilu. — 38. syngja. — 39. kvika. — 41.
hreinsað. — 42. lagleg. — 43. mannaðir. — 45:
forsetn. — 46. öðlast. — 49. hljóðið. — 50. at-
viksorð. — 51. vatns. — 52. rusl. — 54. syni. —
56. læra. — 58. beygingarending. — 59. beiðni.
— 76. em. — 77. stássið. — 78. Paradís.
Lóðrétt: — 2. af. — 3. rok. — 4. krati. — 5,
angan. — 6. fælna. 7. ellin. — 8. sit. — 9. tr. —
10. skagi. — 12. taug. — 13. haus. — 14. reika.
— 16. úrill. — 19. stofn. — 21. aflát. — 24.
áfram. —- 26. titra. — 28. dapur. — 32. rósta. —
33. iðnað. — 34. kotin. — 35. úfinn. — 36. frest.
— 38. sili. — 39. læti. — 40. tanga. — 42. bikar.
— 45. renna. — 47. kopar. — 50. banns. — 52.
lakar. — 54. gálga. — 58. Unaós. — 59. ramli.
— 60. kólna. — 61. undar. — 62. slys. — 64. rauð.
— 65. kaup. — 66. láns. — 68. alt. — 71. frí. —■
73. sá. — 76. E.d.