Vikan


Vikan - 21.05.1942, Blaðsíða 14

Vikan - 21.05.1942, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 16. 1942 134. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 1. húðarklár. — 13. elding. — 14. miklar. — 15. iagin. — 16. umhyggja. 18. koma niður á. — 20. bjór. — 23. lympa. — 25. tilfelli. — 27. gat. - 29. komist. — 30. dyl. — 31. vatna- hijóð. — 32. hvatti. — 34. kulda. — 56. sjó. 37. hryggð. — 39. inn- vortis. — 41. ekki þörf á meira. — 42. þyngdarein. — 44. áform. — 46. endist. — 49. væri mín eign. — 51. reikar. — 53. knúðu áfram. — 55. útlim. 56. úrgang. — 57. óhrein- indi. — 58. sættir sig við. — 60. enduðum. - 62. fjötur. — 63. votir. 65. konungur. — 67. grjót. — 68. íorsetning. — 70. kassa. — 72. saum. 75. landsfjórðungssamkoma. Lóðrétt skýring: 1. úttekið. — 2. skst. — 3. rúm- fötin. — 4. afbragð. — 5. ílát. — 6. skst. — 7. rugga. — 8. brast. — 9. krúna. — 10. Dað er alveg áreiðanlegt! Commodus vann í 1031 skilmingakeppni. Commodus Lucius Aelius Aurelíus, keisari í Róm (161—192), var svo hreik- inn af skilmingasigrum sínum að hann skipaði svo fyrir, að hann skyldi dýrkað- ur sem Herkules. Æfi hans lauk þannig, að glímumaður nokkur, Narcissus að nafni, kyrkti hann. Morð framið á miðnætti. Ef hver maður, sem sagt væri frá því, segði það öðrum tveim mönnum innan tólf mínútna, þá mundi allur heimurinn vita það um morguninn. Hann átti að lifa Iengur. Frangois de Civille var álitinn dauður árið 1562 og var því grafinn. Sex tímum seinna var hann grafinn upp fyrir atbeina bróður síns og vaknaði hann þá til lífsins aftur. Hann lifði í sjötíu ár frá þessu og dó 105 ára gamall úr kvefi, sem hann fékk, er hann var að syngja mansöngva fyrir utan glugga ástmeyjar sinnar. * staðfesta. — 11. skst. (songfr.). — 12. kyrrð. — 17. aular. — 18. agn. — 19. áhlaup. — 20. fata- efni. — 21. einsetukona. — 22. skyldmenni. — 24. hik. — 26. maður. — 28. kjaftur. — 33. spurði. — 34. sinni. — 35. fyrirburður. — 36. malar. — 38. óp. 40. kropp. — 43. góðlyndur. — 44. stefnur. — 45. grafningar. — 46. ástleitni. — 47. æðar. — 48. féllu. — 50. kirkjuleg athöfn. — 52. ryk. — 54. mugga. — 59. á litinn. — 60. greiði. — 61. góðan. — 62. sýnast á lofti. — 64. kröf. ■—■ 66. í lófum. — 69. tveir eins. — 70. tveir eins. — 71. gjaldmiðill. — 72. frumefni. — 73. skst. — 74. borðhald. Herra og frú Goldman, New York, sjást hér á myndinni ásamt syni sínum, Jerome, sem er 13 ára gamall. Drengurinn fékk lömunarveiki, er hann var sex ára gamall, og iæknamir sögðu, að hann gæti í mesta lagi lifað eitt ár. En hjónin hafa bjargað lífi hans með því að baða hann daglega í þessu stóra keri og nudda hann á eftir. Umhyggja þeirra bjargaði honum. Dresden-postulínið kemur ekki frá Dresden, það er bú- ið til í Meissen. Glerslangan er ekki úr gleri og er heldur ekki slanga, hún er eðla. # Panamahattar eru ekki búnir til í Panama, þeir eru framleiddir í Ecuador. Drengurinn með ugluaugun. Giovanni Galanti, sextán ára gamall ítalskur drengur, sem var með augu, sem höfðu þann eiginleika, að hann gat séð með þeim á nætumar en ekki á daginn, vakti mikla eftirtekt í apríl 1928, þegar hann reyndi að komast til Englands. Heilbrigðisfulltrúar lýstu því yfir, að drengurinn þjáðist af Retinochorioiditis, en það er hið vísindalega nafn fyrir dag- blinda, og honum var neitað um land- gönguleyfi. # Joseph Conrad, frægur enskur skáld- sagnahöfundur, kunni ekki orð í ensku fyrr en hann var tuttugu og fimm ára að aldri. * Alexander Richter setti blómsveig á sitt eigið leiði á hverri viku í 60 ár. Hann hafði farið af landi burt, án þess að nokkur vissi um, og er hann kom aftur, hafði lík af dmkkn- uðum manni verið grafið þar og legsteinn með nafni hans settur yfir. * Lausn á 133. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 1. skilningslausir. — 13. ljóða. — 14. kanna. — 15. átu. — 16. mig. — 18. vitni. — 20. fiður. — 23. ærin. — 25. andar. — 27. röst. — 29. nón. — 30. dul. — 31. söl. — 32. alda. — 34. hægur. — 36. ekki. — 37. afsal. — 39. rella. — 41. tóm. — 42. kös. — 44. hugur. — 46. sakka. — 49. apar. — 51. rénun. — 53. ausa. — 55. lág. 56. tón. — 57. mór. — 58. traf. — 60. stiga. -— 62. hrat. — 63. raska. — 65. undra. — 67. lái. -— 68. gái. -— 70. fima. -— 72. arinn. — 75. kosn- ingafargani. Lóðrétt: 1. sæ. — 2. il. — 3. Ijáin. —- 4'. nótt. —■ 5. iðuna. — 6. Na. —■ 7. sk. — 8. lamir. — 9. anið. — 10. ungur. -— 11. S.A. — 12. ró. — 17. kænan. — 18. vinda. -—• 19. indæl. -— 20. falur. — 21. röska. — 22. útlit. — 24. ról. — 26. dug. —- 28. sök. — 33. aftur. — 34. hamur. — 35. rekan. — 36. elska. — 38. sög. — 40. lök. ■— 43. salta. — 44. hagar. — 45. rétta. — 46. sungu. — 47. aumra. — 48. varta. — 50. pár.--52. nói. — 54. sóa. — 59. falin. — 60. skinn. — 61. angra. — 62. hring. — 64. sári. — 66. dáir. — 69. ak. — 70. fs. — 71. Ag. — 72. af. — 73. Na. — 75. ei. Svör við dægrastytting á bls. 13: Svar við orðaþraut: HEBNÁM. H ALD A EGILS BÁN AR N AGLI ÁSTAR M U N N I Svar við: Hvað er athugavert við þetta? Sé a = b, þá er a — b núll, og er þá ómöga- legt að deila með a—b, þar sem það hefir enga þýðingu að deila með núlli. Svör við spurningum á bls. 4: 1. Vasaættinni. 2. Árið 1760. 3. Hertoginn af York. 5. Afskipti hans af Dreyfus-málinu. 4. Þúsundasti hluti úr millimetra. 6. Urslitakostir. Síðasta tilboð, sem gefiS er, áður en samningum er hætt. 7. Demokratar og Republikanar. 8. Kolsýru og vatnsgufu. 9. 1 Eisleben í Þýzkalandi árið 1483. 10. Árið 1402.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.