Vikan


Vikan - 25.03.1943, Blaðsíða 16

Vikan - 25.03.1943, Blaðsíða 16
íé VIKA"N, nr. 12, 1943 Kaupið MAGNA-vörur! Höfum fyrirliggjandi: Svefnpoka Sportblússur Bakpoka Skíðahosur Tjöld Skíðapeysur Tjaldbotna Ullartrefla o. m. fí. Heildverzluu Jóh. Karlssou í Co. Sími 1707 (2 línur). 'K<«^^XK<KKKKKKK<K«»1' ^runalidid er bjargvœttur — en samt er innbú yðar í mikilli hættu, ef kviknar í húsinu. Er ekki betra að greiða nokkrar krónur á ári og vera viss iun, að verða ekki fyrir skaða, þó að brenni, en að eiga allt á hættu. Látið oss bera áhættuna. Iðgjöld eni svo lág, að allir geta brunatryggt husmuni sína. Sjóvátrijqqi|^pag íslands? XKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK^ ^mw^ W^M Á Islandi er almenningi meiri þörf á að njóta heilsustyrkjandi sólbaða en víðast hvar annarsstaðar. Veðurfarið er'þó sjaldnast þannig, að það leyfi fólki að taka sól- böð úti við, en í gegnum venjulegt rúðugler nýtur sólarljósið sin ekki til heilsubóta. Sólglerið, sem hleypir gegn um sig 60 sinnum meira útfjólubláu ljósi heldur en venjulegt gler, — á því nlikla framtíð fyrir sér hér á landi. 1 Sólglerbyrgjum og á Sólglersveröndum eiga börn yðar eftir að njóta hins mikla heilsugjafa í rikara mæli en flesta órar nú fyrir. I sumarbústað yðar ættuð þér að nota Sólgler í stað venjuiegs glers eða jafnvel byggja yður sérstakt sólbyrgi, sem getur verið 6sköp einfalt og ódýrt. '' Sólgler ætti auk þess að vera fyrir hendi á hverju heimili í sveit og kaupstað til öryggis, því að ekki getúr þægilegra efni að grjpa til, ef rúður brotna. Sólglerið fæst í 15 metra löngum ströngiím 91 cm. breiðum og kostar kr. 130.00 stranginn, sendur gegn eftirkrófu hvert á land sem er meðan birgðir endast. Gerið pöntun yðar nú þegar. Gísli Halldórsson h.f. Sími 4477. Símnefni: Mótor. REYKJAVlK. & H.f. HAMAR Símnefni: HAMAB, Beykjavík. Sími: 1695, tvær linur. FramkvæiutlaMjóri: BKN. GRÖNDAX, tmmd. pulyt. !(? VELAVERKSTÆÐI []? KETILSMIÐJA || ? ELDSMIÐJA !!? JARNSTEYPA Framkvæmum: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. , . _ títvegum og önnumst uppsetningu á frystivélum, niðursuðuvélum, hita- og kaelilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda- húsum. Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þéttur, ventlar o. fL STBIHD6S8FBBNT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.